fbpx

Sveitarfélagið Ölfus:

B-listi Framfarasinna með 515 atkvæði eða 54,8%

D-listi Sjálfstæðisflokksins með 237 atkvæði eða 25,2%

Ö-listi Framboð félagshyggjufólks með 188 atkvæði eða 20,0%

Á kjörskrá í Ölfusi voru 1382 og var kjörsókn 72,3 prósent.

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1. Sveinn Samúel Steinarsson B – lista

2. Anna Björg Níelsdóttir B – lista

3. Jón Páll Kristófersson B – lista

4. Ágúst Ragnarsdóttir B lista

5. Ármann Einarsson D – lista

6. Þrúður Sigurðardóttir D – lista

7. Guðmundur Oddgeirsson Ö – lista

Hveragerðisbær:

B listi með 176 atkvæði eða 13,7%

D listi með 750 atkvæði eða 58,5%

S listi með 357 atkvæði eða 27,8%

Á kjörskrá í Hveragerði voru 1.787 en 1.339 greiddu atkvæði, eða 74,9%.

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1. Ninna Sif Svavarsdóttir D-lista

2. Eyþór H. Ólafsson D-lista

3. Unnur Þormóðsdóttir D-lista

4 Aldís Hafsteinsdóttir D-lista

5. Njörður Sigurðsson S-lista

6. Viktoría Sif Kristinsdóttir S-lista

7. Garðar Rúnar Árnason B-lista

Sveitarfélagið Árborg:

B listi Framsóknar með 600 atkvæði eða 14,9%

D listi Sjálfstæðisflokks með 2.050 atkvæði eða 51%

S listi Samfylkingar með 767 atkvæði eða 19%

V listi Vinstri grænna með 174 atkvæði eða 4,3%

Æ listi Bjartrar framtíðar með 427 atkvæði 10,6%

Alls voru 5.724 á kjörskrá í Árborg og var kjörsókn 72,8 prósent.

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1.Gunnar Egilsson D-lista

2. Sandra Dís Hafþórsdóttir D-lista

3. Kjartan Björnsson D-lista

4. Ari Thorarensen D-lista

5. Ásta Stefánsdóttir D-lista

6. Eggert Valur Guðmundsson S-lista

7. Arna Ír Gunnarsdóttir S-lista

8. Helgi Sigurður Haraldsson B-lista

9. Viðar Helgason Æ-lista

Flóahreppur:

F-listi með 238 atkvæði eða 65,93%

T-listi með 123 atkvæði 34,07%

Á kjörskrá voru 453 en alls kusu 367, sem gerir 81% kjörsókn

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1.Árni Eiríksson F-lista

2. Svanhvít Hermannsdóttir T-lista

3. Margrét Jónsdóttir F-lista

4. Sigurbára Rúnarsdóttir F-lista

5. Elín Höskuldsdóttir T-lista

Grímsnes og Grafningshreppur:

C-listi með 155 atkvæði eða 55,16%

K-listi með 120 atkvæði eða 42,70%

Í sveitarfélaginu voru 319 á kjörskrá og greiddi 281 atkvæði eða 88,08%

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1.Hörður Óli Guðmundsson C- listi

2. Ingibjörg Harðardóttir C- listi

3. Gunnar Þorgeirsson C- listi

4. Guðmundur Ármann Pétursson K- listi

5. Sigrún Jóna Jónsdóttir K- listi

Bláskógabyggð:

T –listinn með 437 atkvæði eða 69,8%

Þ – listinn með 150 atkvæði eða 30,1%

Kjörsókn var 77,69 prósent

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

Helgi Kjartansson T-lista

Valgerður Sævarsdóttir T-lista

Kolbeinn Sveinbjörnsson T-lista

Guðrún S. Magnúsdóttir T-lista

Bryndís Á. Böðvarsdóttir T-lista

Óttar Bragi Þráinsson Þ-lista

Eyrún Margrét Stefánsdóttir Þ-lista

Hrunamannahreppur:

Á-listi með 124 atkvæði eða 30,17%

H-listi með 271 atkvæði eða 65,93%

Í sveitarfélaginu voru 562 á kjörskrá og greiddi 411 atkvæði eða 73,13%

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1. Ragnar Magnússon H-lista

2. Halldóra Hjörleifsdóttir H-lista

3. Unnsteinn Eggertsson H-lista

4. Sigurður Sigurjónsson H-lista

5. Bjarney Vignisdóttir Á-lista

Skeiða og Gnúpverjahreppur:

F listi með 98 atkvæði eða 28,73%

J listi með 49 atkvæði eða 14,36%

O listi með 186 atkvæði eða 54,54%

Á kjörskrá voru 399 kjósendur, 341 greiddu atkvæði sem þýðir 85,5% kosningaþátttaka

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:

1.Björgvin Skafti Bjarnason O-lista

2. Einar Bjarnason O-lista

3. Meike Erika Witt O-lista

4. Gunnar Örn Marteinsson F-lista

5. Halla Sigríður Bjarnadóttir F-lista

Ásahreppur:

Í sveitarfélaginu var óhlutbundin kosning og fengu eftirfarandi einstaklingar flest atkvæði

Á kjörskrá voru 143 og kusu alls 123 eða 86,01%

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1. Egill Sigurðsson, Berustöðum með 71 atkvæði

2. Eydís Indriðadóttir, Laufási með 66 atkvæði

3. Karl Ölvisson, Þjórsártúni með 62 atkvæði

4. Elín Grétarsdóttir, Riddaragarði með 51 atkvæði

5. Nanna Jónsdóttir, Miðhól með 44 atkvæði

Rangárþing ytra:

Á – listi með 403 atkvæði eða 46.1%

D – listi með 472 atkvæði eða 53,9%

Á kjörskrá voru 1.152 manns, 920 greiddu atkvæði sem þýðir 79,86% kjörsókn

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1. Ágúst Sigurðsson D-lista

2. Þorgils Torfi Jónsson D-lista

3. Sólrún Helga Guðmundsdóttir D-lista

4. Haraldur Eiríksson D-lista

5. Yngvi Karl Jónsson Á-lista

6. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Á-lista

7. Sigdís H. Oddsdóttir Á-lista

Rangárþing eystra:

B listi með 486 atkvæði eða 46,4% 4

D listi með 356 atkvæði eða 34,0%

L listi með 205 atkvæði eða 19,6% 1.235 manns voru á kjörskrá og var kjörsókn 84,8%.

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1.Ísólfur Gylfi Pálmason B-lista

2. Lilja Einarsdóttir B-lista

3. Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir B-lista

5. Benedikt Benediktsson B-lista

5. Kristín Þórðardóttir D-lista

6. Birkir A. Tómasson D-lista

7. Guðmundur Jónsson L-lista

Mýrdalshreppur:

B-listi Framfarasinna með 166 atkvæði eða 53,7%

M-listi Mýrdælinga með 143 atkvæði eða 46,3%

Kjörsókn var 92,2 prósent

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1.Ingi Már Björnsson B-lista

2. Árni Rúnar Þorvaldsson M-lista

3. Þráinn Sigurðsson B-lista

4. Eva Dögg Þorsteinsdóttir M-lista

5. Elín Einarsdóttir B-lista

Skaftárhreppur:

D listi með106 atkvæði eða 33,65%

Ó listi með 136 atkvæði eða 43,17%

Z listi með 62 atkvæði eða 19,68%

Á kjörskrá voru 366 manns, 254 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86%

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1. Guðmundur Ingi Ingason Ó – lista

2. Eva Björk Harðardóttir D- lista

3. Jóhannes Gissurarson Ó – lista

4. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir Z – lista

5. Bjarki V. Guðnason D – lista

Vestmannaeyjabær:

D list með 1.632 atkvæði eða 73,2 %

Eyjalistinn með 599 atkvæði eða 26,8 %

Kjörsókn í Vestmannaeyjum var 74,7 prósent

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1.Elliði Vignisson D – lista

2. Páley Borgþórsdóttir D – lista

3. Páll Marvin Jónsson D –lista

4. Trausti Hjaltason D – lista

5. Birna Þórsdóttir D – lista

6. Jórunn Einarsdóttir E –lista

7. Stefán Óskar Jónsson E – lista

Sveitarfélagið Hornafjörður:

B listi með 442 atkvæði eða 37,8%

D listi með 435 atkvæði eða 37,2%

E listi með ?? og 25% atkvæða

Kjörsókn var 76,7% en alls greiddu 1.222 atkvæði af 1.594 á kjörskrá.

Fulltrúar í sveitarstjórn eru:

1.Ásgerður K. Gylfadóttir B –lista

2. Björn Ingi Jónsson D – lista

3. Þórhildur Ásta Magnúsdóttir E –lista

4. Kristján Guðnason B – lista

5. Lovísa Rósa Bjarnadóttir D – lista

6. Gunnhildur Imsland B –lista

7. Sæmundur Helgason E – lista