fbpx

Kynning á niðurstöðum skýrslu um mögulega notkun á sjúkraþyrlum á Suðurlandi verður haldin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi í dag föstudaginn 30. júní nk. kl. 12:00.

Margrét Sanders, ráðgjafi hjá Strategíu og Styrmir Sigurðarson, forstöðumaður sjúkraflutninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, munu kynna niðurstöður.

Þeir sem ekki sjá sér fært að koma á fundinn geta fylgst með í beinni útsendinu hér á heimasíðu SASS.

Vonumst til að sem flestir geti fylgst með enda áhugavert málefni til umfjöllunar.
Nýútkomna skýrslu fagráðs um sjúkraflutninga með þyrlum má finna hér

Kynninguna má horfa á hér (youtube).
Glærukynningu má finna hér