fbpx

Ráðstefna verður haldin á Hótel Vík mánudaginn 27 október á vegum Kötlu jarðvangs og nefnist:

Katla jarðvangur – Horft til framtíðar

Dagskrá

11.00     Fundarsetning: Eiríkur Vilhelm Sigurðsson forstöðumaður Kötluseturs

11.05     Aðdragandi og upphaf Kötlu jarðvangs: Steingerður Hreinsdóttir rekstrarstjóri Kötlu jarðvangs

11.20     Forvitnir ferðalangar og lesturinn í litbrigði jarðar: Ólöf Ýrr Atladóttir Ferðamálastjóri

11.40     Í ríki Kötlu – jarðvangur eldgosa og jökulhlaupa: Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði

12.10     Hádegisverður – Súpa í boði Kötlu jarðvangs

13.00     Af hverju jarðvangur – sjónarhorn annara jarðvanga eða tilvonandi jarðvanga: Edda Arinbjarnardóttir verkefnisstjóri Sögu  jarðvangs og Eggert Sólberg Jónsson verkefnisstjóri Reykjanes jarðvangs

13.30     Hvað hefur áunnist í Kötlu jarðvangi: Rannveig Ólafsdóttir og Jóna Björk Jónsdóttir sérfræðingar hjá Kötlu jarðvangi

14.00     Ferðaþjónusta í Kötlu Jarðvangi – Hvert stefnum við? Hvert viljum við stefna?:  Æsa Gísladóttir eigandi Vik Hostel

14.15     Skiptir Katla jarðvangur ferðaþjónustuna máli?:  Björg Árnadóttir framkvæmdarstjóri South Iceland Adventure

14.30     Hvar liggja tækifæri í nýsköpun í Kötlu jarðvangi að mati ferðaþjónustuaðila á svæðinu?: Guðlaug Ósk Svansdóttir  ferðamálafræðingur

14.50     Kaffi og umræður

15.45     Hvað er framundan hjá Kötlu jarðvangi?:  Sigurður Sigursveinsson framkvæmdarstjóri Háskólafélags Suðurlands

16.00     Fundi slitið

Eftir fund verður farið að Víkurfjöru þar sem uppbygging á einum af fjölmörgum áningarstöðum jarðvangsins hefur átt sér stað. Einnig verður komið við hjá því sögufræga skipi Skaftfelling þar sem boðið verður upp á snarl úr héraði.

http://www.katlageopark.is/um-kotlu/

katalJ