Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) boða til kynningarfundar með fulltrúum RANNÍS miðvikudaginn 10. janúar nk. kl. 12.00 – 13.30. Fundurinn mun verða haldinn í húsakynnum SASS að Austurvegi 56 á Selfossi. Dagskrá – Fulltrúar Tækniþróunarsjóðs kynna styrkjaflokka sjóðsins (um 40 mín) – Fulltrúar Tækniþróunarsjóðs kynna möguleika á skattfrádrætti til rannsókna- og þróunarverkefna (um 20 mín) Gert
Fundargerð: 11. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2017 Austurvegi 56, 12. desember, kl. 12:00 Fundinn sátu Unnur Þormóðsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Páll Marvin Jónsson (í síma), Bryndís Björk Hólmarsdóttir og Runólfur Sigursveinsson. Sveinn Sæland boðaði forföll. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundssin framkv.stj. SASS og Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri sem jafnframt ritaði fundargerð. Formaður verkefnastjórnar, Unnur Þormóðsdóttir
Startup Tourism er tíu vikna viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Ár hvert eru allt að tíu sérvalin sprotafyrirtæki valin til þátttöku og fá þau tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra sérfræðinga þeim að kostnaðarlausu. Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar á
SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 526. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi 10. nóvember 2017, kl. 12:00-15:00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Unnur Þormóðsdóttir, Eggert Valur Guðmundsson, Eva Björk Harðardóttir, Lilja Einarsdóttir og Jón Páll Kristófersson. Páll Marvin Jónsson og Lovísa Rósa Bjarnadóttir tengdust fundinum með fjarfundabúnaði. Anna Björg Níelsdóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir og Sæmundur Helgason, forfölluðust.
Fyrir ári skipaði Alþingi nefnd til að undirbúa hátíðahöld í tilefni 100 ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018 og í dag var haldin kynning í Listasafni Íslands á þeim verkefnum sem afmælisnefnd var falið samkvæmt þingsályktun þar um. 1. desember 2017 markar upphaf 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Skrifað var undir samning um
Fundargerð: 10. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2017 Austurvegi 56, 28. nóvember, kl. 12:00 Fundinn sátu Unnur Þormóðsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Páll Marvin Jónsson (í fjarfundi), Bryndís Björk Hólmarsdóttir (í fjarfundi). Sveinn Sæland og Runólfur Sigursveinsson boðuðu forföll. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundssin framkv.stj. SASS og Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri sem jafnframt ritaði fundargerð. Formaður verkefnastjórnar,
Hér með er óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017. Rétt til að tilnefna til verðlaunanna hafa allir þeir sem tengjast skóla- og menntunarstarfi með einhverjum hætti, sveitarfélög, skólanefndir, foreldrar, kennarar og starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf. Tilnefningum skal fylgja ítarlegur rökstuðningur. Tilnefningar skulu hafa borist til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Austurvegi 56 Selfossi, eigi
Byggðastofnun stendur fyrir málþingi um raforkumál á Íslandi þriðjudaginn 21. nóvember næst komandi í Hofi á Akureyri. Málþingið hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30. Boðið verður upp á léttan hádegisverð frá kl. 12:00. Umfjöllunarefni er einkum flutningskerfi raforku á Íslandi. Atvinnufyrirtæki víða um land þurfa raforku til starfsemi sinnar, bæði til að fá
Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um tillögur fagráðs nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, í síðari úthlutun ársins. Alls bárust sjóðnum 98 umsóknir að þessu sinni, þar af 36 nýsköpunarverkefni og 62 menningarverkefni. Niðurstaða verkefnastjórnar er að veita 47 menningarverkefnum styrki að fjárhæð 21.700.000, kr.
Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur nú tekið gildi. Samþykktin, sem var unnin í nánu samstarfi við embætti lögreglustjórans á Suðurlandi, mun einfalda störf lögreglunnar í landshlutanum til muna. Áður voru mismunandi samþykktir í gildi hjá sveitarfélögunum en nú er sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin fjórtán sem heyra til umdæmis lögreglustjórans