21. september 2021

Samkomulag um fjárstuðning til stofnunar þekkingarseturs á Laugavatni hefur verið undirritað á milli SASS og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Tilgangur þekkingarsetursins er að aðstoða sveitarfélög að innleiða hringrásarhagkerfi í úrgangsmálum með megináherslu á endurnýtingu og þar með að draga úr urðun heimilisúrgangs. Samkomulagið gildir til ársins 2024 og nemur fjárstyrkurinn 5.870.000 kr. Í samkomulaginu segir að

15. september 2021

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2021. Tilnefningar skal senda á netfangið menningarverdlaun@sass.is eigi síðar en mánudaginn 18. október nk. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða

13. september 2021

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART úrræðið sé komið til að vera. Því má segja að þetta sé stór dagur og ákveðinn sigur fyrir Sunnlendinga alla en samningurinn tryggir áframhaldandi þjónustu

10. september 2021

  572. fundur stjórnar SASS fjarfundur 3. september 2021, kl. 10:00 – 13:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Lilja Einarsdóttir, Arna Ír Gunnarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Helgi Kjartansson, Friðrik Sigurbjörnsson, Eva Björk Harðardóttir sem varamaður Einars Freyrs Elínarsonar og Brynhildur Jónsdóttir sem varamaður Ara Björns Thorarensen. Grétar Ingi Erlendsson forfallaðist. Hildur Jónsdóttir frá Sigurhæðum tekur

8. september 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar

3. september 2021

Frá árinu 2011 hefur verið veittur skattfrádráttur til fyrirtækja vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar. Markmiðið er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt til skattafrádráttar vegna kostnaðar við nýsköpunarverkefni. Skilyrði þess að verkefni teljist rannsóknar- eða þróunarverkefni er: að hugmynd að virðisaukandi vöru/þjónustu og viðskiptaáætlun sé vel skilgreind,

1. september 2021

Harpa Elín Haraldsdóttir Forstöðumaður Kötluseturs Staður: Vík í Mýrdal Netfang: kotlusetur@vik.is Sími: 852-1395 Sérsvið: Verkefnastýring, stefnumótun og áætlunargerð, byggðaþróun, menntun og menning.

Markmið Markmið verkefnisins er stofnun þekkingarseturs að Laugarvatni um úrgangsmál, með áherslu á þróun og rekstur úrgangstorgs fyrir sveitarfélög á Íslandi. Verkefnislýsing Unnið verður að undirbúning og stofnun þekkingarseturs að Laugarvatni. Í fyrstu verður umgjörð stofnunarinnar ákveðin með hlutaðeigandi samstarfsaðilum. Lagt mat á fjárþörf, fjármögnun og rekstur stofnunarinnar til framtíðar. Unnið að stofnun með mótun

Markmið Katla jarðvangur (Katla UNESCO Global Geopark) er nýbúinn að fara í gegnum stefnumótunarferli fyrir tilstuðlan sveitarfélaganna þriggja með aðstoð ráðgjafafyrirtækisins Alta. Ein megintillagan í stefnumótuninni er að skýrari svæðismörkun (regional branding) sé mikilvæg til að leysa úr læðingi frekari ávinning af UNESCO vottuninni. Verkefnið styður vel við megináherslu málaflokks umhverfis í Sóknaráætlun Suðurlands um

Markmið Markmið verkefnisins er að afla upplýsinga um stöðu og horfur úthafsfiskeldis, hvaða upplýsingar þurfa að liggja til grundvallar svo hægt sé að hefja starfsemi, hverjir þurfa að koma að slíkri vinnu og hversu mikið sú vinna gæti kostað. Verkefnið fellur fullkomlega að meginmarkmiði sem snýr að atvinnu- og nýsköpun sem er að til verði