Markmið NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. NORA veitir styrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-ríkis, þ.e. Grænlands, Færeyja, og strandhéraða Noregs. Hámarksstyrkur er 50% af heildarfjármögnun verkefnisins, en þó aldrei hærri en 500.000 DKK á ári. Lengst er veittur styrkur til 3ja ára. Í
Markmið Markmiðið með Umhverfis Suðurland er að fræða og miðla upplýsingum um umhverfismál til Sunnlendinga og hvetja til umhverfismeðvitaðra ákvarðana í daglegu lífi ásamt því að vinna að og þróa sérverkefni tengd umhverfismálum fyrir landshlutann. Verkefnislýsing Fast verkefni Umhverfis Suðurlands er að stuðla að fræðslu og vitundavakningu íbúa með það að markmiði að auðvelda þær
571. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 13. ágúst 2021, kl. 13:00 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Lilja Einarsdóttir, Arna Ír Gunnarsdóttir, Einar Freyr Elínarson, Ari Björn Thorarensen og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir. Helgi Kjartansson, Grétar Ingi Erlendsson og Friðrik Sigurbjörnsson tengjast fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Þá taka þátt Vala Hauksdóttir fráfarandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna. Framlög verða veitt á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.10 Almenningssamgöngur um land allt. Markmiðið er að styðja við þróun almenningssamgangna, þá sérstaklega út frá byggðalegum sjónarmiðum. Til ráðstöfunar verða allt að 30 milljónir króna, styrkupphæð
Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð. Opið er fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Sproti fyrirtækjastyrkur er fyrir ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla, og ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi. Vöxtur/Sprettur fyrirtækjastyrkur er fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Vöxtur er til að styrkja þróunarverkefni sem komin eru af frumstigi hugmyndar. Sprettur er
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leitar að sérfræðingi til að starfa hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sérfræðingurinn mun m.a. vinna að útreikningi framlaga sjóðsins, greiningum, upplýsingaöflun og framsetningu tölfræðiupplýsinga. Leitað er að sjálfstæðum og jákvæðum einstakling með menntun á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegt. Starfið er án staðsetningar. Nánari upplýsingar hér.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leitar eftir framsýnum einstaklingi sem hefur áhuga og innsýn í nýsköpun í opinberri stjórnsýslu. Um er að ræða tímabundna stöðu verkefnastjóra á sviði sveitarstjórnarmála. Viðkomandi þarf að hafa yfirsýn yfir málefni sveitarfélaga og vera sjálfstæður í störfum. Ráðið verður í starfið tímabundið til ársloka 2022 og starfið er án staðsetningar. Nánari upplýsingar
570. fundur stjórnar SASS haldinn í Tryggvaskála 4. júní 2021, kl. 12:00 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson, Lilja Einarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Einar Freyr Elínarson, Ari Björn Thorarensen og Grétar Ingi Erlendsson. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir tengist fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Frá Sveitarfélaginu Árborg koma Tómas Ellert Tómasson, Brynhildur
Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Hún nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg og er leiðin tæplega 50 km löng, eftir því hvort ekið er eftir vegi eða strandlínan sé nýtt. Vitaleiðin hjálpar til að laða gesti að svæðinu og leiða þá í gegnum þorpin þrjú við sjávarsíðuna, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og