Markmið Markmið verkefnisins er að hagnýta tækifæri til nýsköpunar og markaðssóknar hjá starfandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi. Með áframhaldandi þróun og framkvæmd á Sóknarfærum, sem er stuðningsferli frumkvöðla sem vilja koma viðskiptahugmyndum á næsta skref. Verkefnislýsing Verkefnið snýst um að þróa áfram og framkvæma sértækt stuðningsferli fyrir frumkvöðla sem búa við tækifæri til nýsköpunar

Markmið Markmið fyrsta hluta verkefnisins er að vinna að gerð stöðu- og þarfagreiningar á ferðamennskusamfélaginu í Hornafirði til að undirbyggja stefnumótun með áherslu á sjálfbæra ferðamennsku, byggðaþróun, menningu, menntun, nýsköpun og rannsóknir. Verkefnislýsing Unnið verður að upplýsingasöfnun ásamt stöðu og þarfagreiningu fyrir Ferðamennskusamfélagið. Verkefnastjóri verður ráðin til að vinna að framgangi verkefnisins ásamt öflugum stýrihópi.

Markmið Að skapa grundvöll fyrir starfsemi klassískrar hljómsveitar á Suðurlandi og kynna klassíska tónlist fyrir nemendum í grunnskólum á Suðurlandi. Verkefnislýsing Halda tónleika í grunnskólum á Suðurlandi og auðga menningarlíf í landshlutanum. Skjóta rótum undir starfsumhverfi tónlistarmanna á Suðurlandi og efla samskipti og samvinnu þeirra sem starfa að tónlist á Suðurlandi. Verkefni bætir ímynd Suðurlands

Markmið Að búa til sunnlenska útgáfu af Skrekk, hæfileikakeppni unglinga í grunnskólum á Suðurlandi sem heitir Skjálftinn.  Að nemendur í 8. og 9. bekkjum grunnskólanna á Suðurlandi fái vettvang fyrir frjálsa listsköpun, fari í gegnum skapandi ferli sem þau þróa svo úr verði lokaafurð sem fær að njóta sín á fullbúnu sviði með hljóðkerfi, ljósum

19. júlí 2022

583. fundur stjórnar SASS Hótel Selfossi 15. júní 2022, kl. 17:10 – 17:50 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson varaformaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Einar Freyr Elínarson, Grétar Ingi Erlendsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson. Lilja Einarsdóttir boðaði forföll. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður

7. júlí 2022

584. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi 24. júní 2022, kl. 13:00 – 14:40 Mætt: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Grétar Ingi Erlendsson varaformaður, Brynhildur Jónsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Árni Eiríksson. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir tengist fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Njáll Ragnarsson boðaði forföll. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri

30. júní 2022

Fundargerð aukaaðalfundar SASS haldinn á Hótel Selfossi 16. júní 2022  Setning aukaaðalfundar Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á aukaaðalfund SASS. Óskar hún fulltrúum til hamingju með kjör til sveitarstjórnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir frá Sveitarfélaginu Árborg Örnu Ír Gunnarsdóttur og Braga Bjarnason sem fundarstjóra og Rósu Sif

Markmið Að styðja við úrræði til að takast á við heilsu- og lífsgæðaskerðandi áhrif kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Verkefnislýsing Starfsemi SIGURHÆÐA hófst 22. mars 2021, eftir um 10 mánaða undirbúningstíma. Helstu hlutverkum innan SIGURHÆÐA gegna verkefnisstjóri Hildur Jónsdóttir og þrír meðferðaraðilar en teymisstjóri meðferðar er Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur. Með verkefninu starfa sjálfboðaliðar úr Soroptimistaklúbbi Suðurlands

Markmið Hanna og setja fram nýja ferðaleið á Suðurlandi. Með það að markmiði að þétta net ferðaleiða á Suðurlandi til að stýra og hægja á gestum svæðisins, um leið er verið að draga fram einkenni og fræða gesti.  Verkefnislýsing Verkefnið snýr að því að bæta við þá flóru ferðaleiða sem eru til staðar á Suðurlandi

10. júní 2022

582. fundur stjórnar SASS Fjarfundur haldinn 3. júní 2022, kl. 13:00-14:20 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson varaformaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Einar Freyr Elínarson, Grétar Ingi Erlendsson, Lilja Einarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður býður fundarmenn velkomna. 1.