haldinn að Austurvegi 56 Selfossi föstudaginn 16. ágúst 2013, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Haukur Guðni Kristjánsson, Aðalsteinn Sveinsson (varamaður Helga Haraldssonar), Ari Thorarensen (varamaður Söndru Hafþórsdóttur), Jóhannes Gissurarson, Unnur Þormóðsdóttir, Reynir Arnarson (í síma), Gunnlaugur Grettisson (í síma), Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Jón
Þriðjudaginn 2. júlí var undirritaður samningur milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um almenningssamgöngur. Samningurinn felur í sér að Skeiða-og Gnúpverjahreppur tekur að sér umsjón og rekstur aksturs fyrir SASS frá Árnesi að Skeiðavegi og verður aksturinn hluti af almenningssamgöngukerfi SASS á Suðurlandi. Ekið verður alla virka daga ársins kvölds og morgna, í
Dagana 28. – 30. júní verður haldin sönghátíða á Klaustri. Dagskráin verður sem hér: Tónleikar föstudaginn 28.6. kl. 21:00, laugardaginn 29.6. kl. 17:00 og sunnudaginn 30. 6. kl. 15:00 í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Tónlistarsmiðja fyrir börn laugardaginn 29.6. og sunnudaginn 30.6. Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri hylla röddina í margvíslegum birtingarformum undir merkjum Sönghátíðar helgina 28. til
Í apríl síðast liðnum auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. Um var að ræða fjármuni til styrkveitinga úr Vaxtarsamningi Suðurlands, Sóknaráætlun Suðurlands og fjármagn sameiginlegum sjóðum sveitarfélaganna sem áður var úthlutað af Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands. Þessar styrkveitingar hafa nú verið sameinaðar hjá SASS með sameiginlegum úthlutunum
haldinn að Austurvegi 56 Selfossi fimmtudaginn 30. maí 2013, kl. 12.30 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Haukur Guðni Kristjánsson, Aðalsteinn Sveinsson (varamaður Sigríðar Láru Ásbergsdóttur), Sandra Hafþórsdóttir, Jóhannes Gissurarson, Unnur Þormóðsdóttir, Helgi Haraldsson, Reynir Arnarson , Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem ritaði fundargerð. Gunnlaugur Grettisson og varamaður hans boðuðu forföll. Fundargerð var færð
SASS hefur opnað starfsstöð á Hvolsvelli. Starfsstöð SASS mun vera að Ormsvöllum 1, Hvolsvelli, í sama húsnæði og skipulags- og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins hefur aðsetur. Þjónusta SASS við íbúa, fyrirtæki og stofnanir í landshlutanum snýr að ráðgjöf og styrkveitingum á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Á því sviði starfa einstaklingar sem hafa aðsetur á Höfn, í
Styrkjum Menningarráðs Suðurlands var úthlutað á Hellu 7. maí sl. Um 46 milljónum króna var úthlutað, umsóknir hafa aldrei verið fleiri en nú. Hæsta verkefnastyrkinn hlaut Listasafn Árnesinga í Hveragerði, eina og hálfa milljón króna. Þrjú verkefni hlutu eina milljón króna styrki, heimildarmynd um Heimaeyjargosið 1973 „Útlendingur heima – uppgjör við eldgos“, opinber flutningur óperunnar
Sumaráætlun Strætó fyrir Suðurland tekur gildi sunnudaginn 19. maí og gildir til 14. september 2013. Hér má sjá sumaráætlunina.
Alls bárust 89 umsóknir um styrk til atvinnuþróunar og nýsköpunar til SASS en umsóknarfrestur rann út 6. maí sl. Miðað er við að 30 milljónum króna verði úthlutað að þessu sinni. Umsóknirnar voru mjög fjölbreytilegar og ljóst að úr vöndu verður að ráða þegar valið verður úr umsóknunum. Stefnt er að því þeirri vinnu ljúki
haldinn að Austurvegi 56 Selfossi föstudaginn 26. apríl 2013, kl. 12.30. Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir (varamaður Hauks Guðna Kristjánssonar), Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Sandra Hafþórsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Gunnlaugur Grettisson, Ari Thoraraensen (varamaður Helga Haraldssonar, Reynir Arnarson (í síma), Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem ritaði fundargerð. Jóhannes Gissurarson og varamaður hans boðuðu