fbpx

Í meðfylgjandi töflu má sjá nýskráningar hlutafélaga og einkahlutafélaga í hverju sveitarfélagi á Suðurlandi.  Flestar nýskráningar eru í sveitarfélaginu Árborg eða 700 talsins, þar af 347 á árunum 2002-2006 eða tæplega helmingur. Yfir heildina eru flestar nýskráningar 2007, bæði hér á Suðurlandi og landinu öllu og hefur ekki verið fleiri hvorki fyrr né síðar.

Hér má sjá töfluna