fbpx

Skaftafellsbrú framundan, mynd: Sæmundur Helgason

 

 

Á Ársþingi SASS 2017 var kynnt Samgönguáæltun SASS 2017-2026. Áætlunin er ákall sveitarstjórna á Suðurlandi um bætta vegi, þörf fyrir nýframkvæmdir, viðhald og bætt öryggi á vegum. Hún bendir á þörfina á betri fjarskipti, ljósleiðara sem og GSM samband. Þá fjallar áætlunin um almenningssamgöngur að flugsamgöngum og ferjusiglingum meðtöldum.

Samgöngáætlun SASS 2017-2026 (.pdf)

Í þessu samhengi bendum við á frétt um vegaúttekt á Suðurlandi hér.

 

Ölfusárbrú, mynd: Alda Alfreðsdóttir

 

Hornafjarðarfljót, mynd: Þorvarður Árnason