fbpx

Fréttir

17. september 2013

Í kvöld, 17. september leikur Jörg E. Sondermann, organisti Selfosskirkju  verk eftir J. S. Bach og Felix Mendelssohn-Bartholdy. Lokatónleikar verða þriðjudaginn 24. september, Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur verk eftir J. S. Bach, Peter Eben og fleiri. Allir tónleikarnir hefjast kl. 20.30, aðgangur er ókeypis. Eftir tónleikana verður boðið upp á kaffi og meðlæti.

17. september 2013

IÐAN fræðslusetur efnir til viku símenntunar í iðnaði á Suðurlandi 23. – 27. september. Í boði verður fjöldi námskeiða, kynning á iðn- og verknámi auk þess sem starfsmenn IÐUNNAR munu heimsækja vinnustaði. Skráning á námskeið og nánari upplýsingar um vikuna má finna á www.idan.is/sudurland. Í tengslum við vikuna verður haldið málþing á Hótel Selfossi þann

16. september 2013

Í vetraráætlun Strætó bs sem kynnt hefur verið og tekur gildi 15. september nk. er gert ráð fyrir breytingum á leið 75 sem ásamt leið 74 ekur innan Árborgar. Í útgefinni áætlun sem birt er á vef Strætó er gert ráð fyrir ferð sem fer frá Selfossi (Fossnesti) kl. 15:06 og kemur aftur á Selfoss

4. september 2013

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga bjóða upp á vinnustofu í WordPress vefsíðugerð. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að koma upp og viðhalda einfaldri WordPress vefsíðu. Aðaláherslan er lögð á að þátttakendur geti eftir námskeiðið sinnt vefsíðu sinni sjálfir, sett inn efni og myndir. Einnig verður farið yfir hvernig nýta má vefsíðuna í markaðssetningu á

4. september 2013

Rútuferð – uppspretta hugmynda Laugardaginn 7. september verður efnt til rútuferðar um Þingvallavatn og Flóann í tengslum við sýninguna TÍMINN Í LANDSLAGINU Ásgrímur Jónsson og Arngunnur Ýr.  Markmiðið með ferðinni  er að skoða landslagið sem uppsprettu hugmynda og hvernig það nýtist bæði myndlist og bókmenntum.  Þessi rútuferð er fyrsti hlutinn af þremur í samstarfsverkefni sem

3. september 2013

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni Þann 15. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014. Áætlunin verður eins og hér segir. Nánari upplýsingar í tímatöflum hér til hægri á síðunni. SUÐURLAND: Leið 51: Þrjár ferðir á viku, þriðjudag, föstudag og sunnudag, á milli Víkur og Hafnar í Hornafirði eins

22. ágúst 2013

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga tóku við rekstri almenningssamgangna á Suðurlandi 1. janúar 2012.  Óhætt er að fullyrða að rekstur þeirra hafi gengið að óskum frá þeim tíma.  Um mitt sl. ár var gerður samningur við Fjölbrautaskóla Suðurlands með akstur fyrir nemendur en jafnframt voru ferðirnar opnaðar almenningi og skipulagðar allt árið um kring.  Þá var gerður

3. júlí 2013

Þriðjudaginn 2. júlí var undirritaður samningur milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um almenningssamgöngur.  Samningurinn felur í sér að Skeiða-og Gnúpverjahreppur tekur að sér umsjón og rekstur aksturs fyrir SASS frá Árnesi að Skeiðavegi og verður aksturinn hluti af almenningssamgöngukerfi SASS á Suðurlandi.  Ekið verður alla virka daga ársins kvölds og morgna, í

25. júní 2013

Dagana 28. – 30. júní verður haldin sönghátíða á Klaustri. Dagskráin verður sem hér: Tónleikar föstudaginn 28.6. kl. 21:00, laugardaginn 29.6. kl. 17:00 og sunnudaginn 30. 6. kl. 15:00 í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Tónlistarsmiðja fyrir börn laugardaginn 29.6. og sunnudaginn 30.6. Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri hylla röddina í margvíslegum birtingarformum undir merkjum Sönghátíðar helgina 28. til

3. júní 2013

Í apríl síðast liðnum auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. Um var að ræða fjármuni til styrkveitinga úr Vaxtarsamningi Suðurlands, Sóknaráætlun Suðurlands og fjármagn sameiginlegum sjóðum sveitarfélaganna sem áður var úthlutað af Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands. Þessar styrkveitingar hafa nú verið sameinaðar hjá SASS með sameiginlegum úthlutunum