fbpx

Á fundi sem haldinn var í bæjarráði Vestmannaeyja 14. október sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt:

Bæjarráð lýsir yfir þungum áhyggjum með skert framlög til reksturs flugvallaþjónustu fyrir innanlandsflug. Innanlandsflug er hluti af lífæðakerfi landsbyggðanna. Áframhaldandi skerðing á flugvallaþjónustu, óvissa um Reykjavíkurflugvöll og álögur á flugrekendur kemur til með að skerða verulega ferðaþjóustu og aðra atvinnuuppbyggingu á landsbyggðunum og draga úr almennum lífsgæðum á landsbyggðinni .

vestmannaeyjar