fbpx

Fréttir

22. janúar 2007

Skrifað var undir samning um rekstur meðferðar- og skólaúrræðisins Gaulverjaskóla fimmtudaginn 18. janúar 2007 kl. 12 í Félagslundi í Flóahreppi. Samningurinn tryggir rekstur úrræðisins í þrjú ár, eða til ársloka

16. október 2006

Vaxtarsamningur Suðurlands var undirritaður sl. föstudag á Hótel Hvolsvelli.  Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði samninginn fyrir hönd ríkisns og hélt ávarp.  Í máli hans kom m.a. fram að vaxtarsamniningar

6. október 2006

Tekið hafa gildi lög um umhverfismat áætlana sem varða skipulagsáætlanir sveitarfélaga og áætlanir stjórnvalda í einstökum málaflokkum, s.s. um samgöngur og orkumannvirki. Lögin verða kynnt á opnum fundi á Þjónustuskrifstofu

5. október 2006

Fyrsti fundar nýkjörinnar stjórnar SASS var haldinn í gær, 4. október.  Í  stjórninni eru Gunnar Þorgeirsson formaður, Björn B. Jónsson varaformaður, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Þórunn Jóna

26. september 2006

Í gær , 25. september, var undirritað samkomulag um stofnun Suðurlandsvegar ehf.  Stofnendur félagsins eru Sjóvá, Sveitarfélagið Árborg, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og         Grafningshreppur, Mjólkursamsalan og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.  Markmið

14. september 2006

Nú í september urðu breytingar á skrifstofu SASS.  Bóel Sigurgeirsdóttir bókari sem starfað hefur á skrifstofunni undanfarin 7 ár hættir þar sem hún er að hefja háskólanám.  Við starfi hennar

23. ágúst 2006

Eins og fram hefur komið áður verður ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 7. og 8. september nk. Á þinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags