29. október 2014

Hér má sjá dagskrá Safnahelgar Opnunarhátíð sjöundu Safnahelgarinnar verður fimmtudaginn 30. október í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn með stuttu málþingi, Safnið mitt – safnið þitt. Þar  munu þau Sigurjón Baldur Hafsteinsson dósent í safnafræði við Háskóla Íslands, Þorsteinn Hjartarson fræðslufulltrúi Árborgar og Alma Dís Kristinsdóttir safnafræðingur flytja erindi um safna- og samfélagsmál. Einnig verða

28. október 2014

Á Ársþingi SASS fluttu nokkrir gestir mjög áhugaverð erindi. Það voru m.a., Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður á Suðurlandi, Einar Kristjánsson, sviðsstjóri skipulagssviðs Strætó, Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands. Hér má sjá erindin: Anna Birna Þráinsdóttir Einar Kristjánsson Karl Björnsson Sigurður Sigursveinsson  

27. október 2014

Á aðalfundi SASS sem haldinn var á ársþingi samtakanna á Kirkjubæjarklaustri dagana 21. og 22. októbert voru eftirfarandi ályktanir samþykktar: Atvinnumál Ársþing SASS haldið á Kirkjubæjarklaustri 21.-22. október 2014 skorar á stjórnvöld að hefja nú þegar vinnu við að ljósleiðaravæða Ísland. Forsenda fyrir jákvæðri byggðaþróun, uppbyggingu- og atvinnu á landsbyggðinni er háhraða nettenging um allt

27. október 2014

GAMLI BÆRINN Í MÚLAKOTI SAGA – VARÐVEISLA – FRAMTÍÐ DAGSKRÁ MÁLSTOFU  8. nóvember 2014 Kl. 14:00 Skoðun í Múlakoti, garðurinn og gamli bærinn Kl. 15:00 Haldið að Goðalandi, málstofustað Kl. 15:15 Kaffisopi Kl. 15:30 Málstofan sett – málstofustjóri Björn Bjarnason fyrrv. ráðherra Kl. 15.35 Aðkoma Skógasafns – Sverrir Magnússon frkvstj. safnsins Kl. 15:50 Saga umsvifa

27. október 2014

Setning Uppskeru-og þakkarhátíðar og Safnahelgar á Suðurlandi fer fram í félagsheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudaginn 30. október kl. 20:00. Ávarp flytur oddviti Skaftárhrepps Eva Björk Harðardóttir, kirkjukórarnir flytja nokkur lög og nemendur úr Kirkjubæjarskóla sýna stutt atriði undir stjórn Ólafar Sverrisdóttur leikkonu. Dagskránna yfir alla viðburði  hér

27. október 2014

Fyrstu helgina í nóvember stendur sunnlendingum og gestum þeirra margt til boða á svæðinu frá Selvogi í vestri til Hornafjarðar í austri, upp til sveita, niður að sjó og í Vestmannaeyjum en þá verður í sjöunda skipti efnt til Safnahelgar á Suðurlandi. Ýmislegt forvitnilegt verður í gangi í hinum fjölbreyttu söfnum (bókasöfn, listasöfn, minjasöfn og

24. október 2014

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum verður haldið í Reykjanesbæ föstudaginn 14. nóvember nk. Málþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Félagsmálastjórar, mannauðsstjórar og stjórnendur upplýsingamála eru sérstaklega hvattir til að mæta. Skráning er hafin á vef sambandsins, dagskrá verður sett inn þegar nær

24. október 2014

Ráðstefna verður haldin á Hótel Vík mánudaginn 27 október á vegum Kötlu jarðvangs og nefnist: Katla jarðvangur – Horft til framtíðar Dagskrá 11.00     Fundarsetning: Eiríkur Vilhelm Sigurðsson forstöðumaður Kötluseturs 11.05     Aðdragandi og upphaf Kötlu jarðvangs: Steingerður Hreinsdóttir rekstrarstjóri Kötlu jarðvangs 11.20     Forvitnir ferðalangar og lesturinn í litbrigði jarðar: Ólöf Ýrr Atladóttir Ferðamálastjóri 11.40     Í ríki

24. október 2014

Þann 13. nóvember verður haldin fyrsta Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki. Keppnin verður haldin í Norræna húsinu.  Þátttökugjaldið í keppninni er 3.000 kr. og gildir það fyrir eina vöru. Verð fyrir hverja vöru umfram eina er 2.000 kr. Skráningin er bindandi og verður reikningur sendur til þátttakenda þegar skráningu er lokið. Ekki verður tekið á móti óskráðum vörum á keppnisdegi.

20. október 2014

Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt að veita 25% afslátt af leikskólagjöldum frá 1. nóvember 2014. Þá verður frítt fyrir elsta árgang leikskólans. Breytingarnar taka gildi 1. nóvember 2014. Níu börn eru í elsta árganginum og 25% afslátturinn nær til tuttugu og tveggja barna. Leikskólinn, sem heitir Leikholt er staðsettur í Brautarholti. Hann er leikskóli