Á dögunum var sett af stað eitt áhersluverkefni Sókaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Það eru samtals 14 söfn og/eða sýningar á Suðurlandi sem taka þátt í verkefninu. Um er að ræða verkefni þar sem söfnin/sýningarnar hanna og þróa fræðsluefni fyrir gesti á grunnskólaaldri. Afurðinni er ætlað að efla fræðsluþátt safnanna/sýninganna sem og
Fundargerð: 9. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2017 Austurvegi 56, 6. nóvember, kl. 12:00 Fundinn sátu Unnur Þormóðsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Páll Marvin Jónsson (í fjarfundi), Runólfur Sigursveinsson, Bryndís Björk Hólmarsdóttir og Sveinn Sæland. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundssin framkv.stj. SASS og Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri sem jafnframt ritaði fundargerð. Formaður verkefnastjórnar, Unnur Þormóðsdóttir setti fund og
Áhersluverkefni eru hluti af byggðaáætlun fyrir Suðurland Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) kalla eftir tillögum að aðgerðum í byggðamálum frá almenningi, samtökum, fyrirtækjum og stofnunum á Suðurlandi. Áhersluverkefni eru þróunarverkefni sem unnin eru af SASS til að uppfylla markmið og megináherslur Sóknaráætlunar Suðurlands, sem er sértæk byggðaáætlun fyrir landshlutann og hluti af byggðaáætlun fyrir landið allt.
SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 525. fundur stjórnar SASS haldinn á Hótel Selfossi 18. október 2017, kl. 18:00-20:00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Sæmundur Helgason, Unnur Þormóðsdóttir, Eggert Valur Guðmundsson, Eva Björk Harðardóttir, Anna Björg Níelsdóttir og Lilja Einarsdóttir. Páll Marvin Jónsson forfallaðist. Einnig sat fundinn og Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritaði fundargerð.
SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 524. fundur stjórnar SASS haldinn á Hótel Natura í Reykjavík 4. október, kl. 11:00-13:00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Sæmundur Helgason, Unnur Þormóðsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Eva Björk Harðardóttir, Anna Björg Níelsdóttir og Lilja Einarsdóttir. Eggert Valur Guðmundsson forfallaðist. Einnig sat fundinn og Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri SASS, sem
Á Ársþingi SASS 2017 var kynnt Samgönguáæltun SASS 2017-2026. Áætlunin er ákall sveitarstjórna á Suðurlandi um bætta vegi, þörf fyrir nýframkvæmdir, viðhald og bætt öryggi á vegum. Hún bendir á þörfina á betri fjarskipti, ljósleiðara sem og GSM samband. Þá fjallar áætlunin um almenningssamgöngur að flugsamgöngum og ferjusiglingum meðtöldum. Samgöngáætlun SASS 2017-2026 (.pdf)
Út er komin skýrsla Ólafs Guðmundssonar um ástand vega á svæðinu og helstu forgangsatriði. Skýrslan var kynnt á fundi um samgöngumál í uppsveitum Árnessýslu , Flóa- og Ásahreppi sem haldinn í Þingborg 17. október 2016. Vegaúttekt á Suðurlandi (.pdf)
Umsóknarfrestur rennur út 22. október kl. 16 Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári með fjölbreyttri dagskrá um land allt. Kallað er eftir frumkvæði og virkri þátttöku landsmanna við mótun dagskrár afmælisársins og lögð er áhersla á að ná til sem flestra landsmanna. Minnt er á að umsóknarfrestur fyrir tillögur að verkefnum
Fundagerð Ungmennaráð Suðurlands Haustfundur fundur nr. 2 haldinn þann 12. September 2017 klukkan 14:00 að Austurvegi 56 á Selfossi. Mættir eru: Rebekka Rut Leifsdóttir – Rangárþing Ytra, Kristrún Ósk Baldursdóttir – Rangárþing Eystra, Halla Rún Erlingsdóttir – Ásahreppur, Jana Lind Ellertsdóttir – Bláskógabyggð, Rúnar Guðjónsson – Hrunamannahreppi, Sveinn Ægir Birgisson – Árborg (varamaður Þórunnar), Agnes
Kynningarfundur Uppbyggingasjóðs Suðurlands í Skaftárhreppi, þriðjudaginn 10. október. Kynningarfundi Uppbyggingasjóðs Suðurlands sem átti að halda í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri í kvöld, 9. október er frestað. Fundurinn verður haldinn á sama stað kl. 20.00 þriðjudaginn 10. október. Á fundinum verður sjóðurinn kynntur og leiðbeiningar veittar við gerð umsókna ásamt því sem verkefnið “Sögulegar ljósmyndir úr