Síðustu tveir íbúafundir í tengslum við mótun nýrrar Sóknaráætlunar fyrir Suðurland fara fram á Hvolsvelli í félagsheimilinu Hvoll þann 29. apríl kl. 19:30 og þann 30. apríl á Vík í félagsheimilinu Leikskálum kl. 19:30. Kaffi hressingar verða í boði. Samtök sunnlenskra sveitafélaga hvetja íbúa til að mæta og taka þátt. Fundirnir eru opnir öllum. Fundurinn
545. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi 4. apríl 2019, kl. 13:00 – 16:00 Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Ari Björn Thorarensen, Helgi Kjartansson, Grétar Erlendsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson og Lilja Einarsdóttir sem varamaður Bjarkar. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Ásgerður Kristín Gylfadóttir tengdust fundinum með fjarfundabúnað. Björk Grétarsdóttir boðaði forföll. Þá sat fundinn
2. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2019 Austurvegi 56, 29. mars, kl. 14:00 Boðuð á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnastjórnar, Arna Ósk Harðardóttir, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson og Sveinn A. Sæland. Mætt á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnastjórnar, Arna Ósk Harðardóttir, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson og Sveinn A. Sæland. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson framkvæmarstjóri
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standa fyrir námskeiði í markaðssetningu á netinu og verður það haldið í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi 29. og 30 apríl n.k. Kennarar eru Edda Sólveig Gísladóttir og Gunnar Thorberg Sigurðsson frá Kapli markaðsráðgjöf. Á fyrri degi námskeiðsins verður farið yfir grunninn í markaðssetningu, markaðssetningu á netinu og samfélagsmiðla í markaðssetningu. Seinni
Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins á árinu 2019. Umsóknir voru 107 talsins, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 49 umsókn og 58 umsóknir í
Tökum öll þátt við að móta stefnur landshlutans til ársins 2024 Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem og hjá ríki. Það má segja að tilraunaverkefninu um sóknaráætlanir landshluta sé hér með að ljúka og við
Kynningar- og samráðsfundur um gerð landsskipulagsstefnu í Tryggvaskála Selfossi miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 15-17. Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu. Lýsing Lýsing þar sem gerð er grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun stefnunnar liggur frammi til kynningar
544. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi 1. mars 2019, kl. 13:00 – 16:00 Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Helgi Kjartansson, Grétar Erlendsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Friðrik Sigurbjörnsson og Lilja Einarsdóttir sem varamaður Bjarkar. Björk Grétarsdóttir boðaði forföll. Þá sat fundinn Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri SASS, sem
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni. Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak sem vakið hefur athygli á byggðamálum, landsbyggðinni í heild, eða einhverju tilteknu byggðarlagi og þannig
Fyrsti áfangi skýrslunar „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi – Staðbundin efnahagslegt mikilvægi landbúnaðar á Íslandi“ er nú aðgengileg. Markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang landbúnaðar í einstaka landshlutum á Íslandi. Tilefni viðfangsefnisins má rekja til nokkurra atriða og tengjast breyttu ytra umhverfi atvinnugreinarinnar. Þau helstu eru: Stóraukinn innflutningskvóti á