fbpx

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.

Vakin er sérstök athygli á að föst starfsaðstaða getur verið utan höfuðborgarsvæðisins, að þeirri forsendu uppfylltri að mögulegt verði að tryggja fullnægjandi starfsaðstöðu nærri heimili umsækjanda en einnig á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga í Reykjavík.

Nánari uppl. um starfið á heimsíðu sambandsins, sbr. https://www.samband.is/frettir/stjornsysla/starf-logfraedings-hja-sambandi-islenskra-sveitarfelaga-2