16. ágúst 2019

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Selfossi á skrifstofu SASS, Austurvegi 56 miðvikudaginn 21. ágúst kl.12.00–13.00 og í Vestmannaeyjum, í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Ægisgötu 2 fimmtudaginn 22. ágúst kl.12.00–13.00 Dagskrá Starfsmaður Rannís fer yfir möguleika varðandi opinberan stuðning frá Rannís. Farið verður yfir mikilvæg atriði sem þarf að hafa í huga við umsóknargerð. Styrkjaflokka Tækniþróunarsjóðs Skattfrádrátt vegna rannsókna-

13. ágúst 2019

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 Opinn kynningarfundur í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 14. ágúst kl. 17 – 19. Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tímamót fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu. Á fundinum verður fjallað um hvað felst í stefnunni, hvaða breytingar hún er líkleg til

7. ágúst 2019

Nemendur með lögheimili á Suðurlandi sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu geta keypt sér Nemakort hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Kortið gildir eina önn innan svæðis á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Nemakortið kostar 90.000 kr. sem leggja þarf inn á reikning Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.  Reikningsnúmer: 586-26-100122 á kennitölu: 480775-0159. Svona gerir þú: Fyrst leggur þú inn á

7. ágúst 2019

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 27. ágúst 2019. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru. Styrkir til tvenns konar verkefna NATA auglýsir að jafnaði eftir styrkjum tvisvar á ári, í byrjun árs og í ágúst.

10. júlí 2019

547. fundur stjórnar SASS haldinn í Vík í Mýrdal 28. júní 2019, kl. 13:00 – 16:00   Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Helgi Kjartansson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Arna Ír Gunnarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Lilja Einarsdóttir sem varamaður Bjarkar og Brynhildur Jónsdóttir sem varamaður Ara. Björk Grétarsdóttir, Grétar Erlendsson og Ari Björn Thorarensen boðuðu forföll.

24. júní 2019

546. fundur stjórnar SASS haldinn á Hótel Selfossi 16. maí 2019, kl. 18:00 – 22:00  Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Ari Björn Thorarensen, Helgi Kjartansson, Grétar Erlendsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Ásgerður Kristín Gylfadóttir og Lilja Einarsdóttir sem varamaður Bjarkar. Njáll Ragnarsson, varamaður Jónu Sigríðar, tengdist fundinum með fjarfundabúnað. Björk Grétarsdóttir og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir boðuðu

24. júní 2019

Komin er út ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu en hún er lokaafurð áhersluverkefnis Sóknaráætlunar Suðurlands. Rannsóknin fór af stað haustið 2017 og var unnin af Þorvarði Árnasyni og Arndísi Láru Kolbrúnardóttur hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði. Helsta markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um viðhorf íbúa á

Markmið Greina sóknarfæri í atvinnu- og íbúaþróun á Suðurlandi Auka fjölbreytni í atvinnulífi Skapa aukin verðmæti á Suðurlandi Lágmarka umhverfisáhrif með nýsköpun Verkefnislýsing Kortleggja jákvæð efnahagsleg og umhverfisleg áhrif af uppbyggingu hafnarinnar í Þorlákshöfn á íbúa- og atvinnuþróun á Suðurlandi. Kortleggja sóknarfæri sunnlenskra fyrirtækja og nýsköpun tengt stækkun hafnar Þorlákshafnar. Verkefnið er fyrsti þáttur í

Markmið Gerð gagnabanka til að styrkja ímynd og ásýnd Suðurlands í formi mynda og texta fyrir landshlutann þar sem auðlindir, náttúra, menning og mannlíf væri í forgrunni, sem nýst gæti sveitarfélögum, klösum, SASS og Markaðsstofu Suðurlands í efni s.s. á vefsíðum, kynningum, skýrslum o.fl. Verkefnislýsing Gerður verður sameiginlegur textabanki á íslensku og ensku þar sem

Markmið Að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna á Suðurlandi og viðhalda skipulagðri akstursþjónustu í landshlutanum. Verkefnislýsing Stutt verði við leiðir sem hafa mikilvægu hlutverki að gegna út frá byggðalegum sjónarmiðum og stutt við skólaakstur úr dreifbýli í þéttbýli og til höfuðborgarsvæðisins. Einnig verði hugað að nýtingu vistvænna orkugjafa. Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019 Verkefnið tengist beint