4. maí 2020

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Markaðsstofa Suðurlands stóðu fyrir fjarfundum í lok apríl til að kynna nýtt áhersluverkefni SASS Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á Suðurlandi. Verkefnið er til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi vegna COVID 19. Þeir sem misstu af fundunum geta kynnt sér glærurnar sem farið var yfir, en þær eru núna aðgengilegar á heimasíðu SASS undir

4. maí 2020

Opið er fyrir umsóknir í Nýsköpunarsjóð námsmanna fram til kl. 16.00 þann 8.maí 2020. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn- og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Umsækjendur geta verið háskólanemar í grunn- og meistaranámi og sérfræðingar innan fyrirtækja, stofnana og

30. apríl 2020

557. fundur stjórnar SASS Fjarfundur haldinn 22. apríl 2020, kl. 13:00 – 15:00   Þátttakendur: Helgi Kjartansson formaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Björk Grétarsdóttir, Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Grétar Ingi Erlendsson, Ari Björn Thorarensen og Einar Freyr Elínarson. Þá taka þátt á fundinum Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri Þróunarsviðs og Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt

28. apríl 2020

65 milljónir í nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS – til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi vegna COVID-19 veirunnar   Verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Stjórn SASS samþykkti á fundi sínum 22. apríl s.l. að hrinda verkefninu af stað til að styðja við starfandi fyrirtæki í

22. apríl 2020

Byggðastofnun hefur sett af stað könnun sem ber heitið Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Könnunin er ætluð öllum íbúum 18 ára og eldri í sveitum eða öðru strjálbýli á Íslandi.

20. apríl 2020

Ingunn Jónsdóttir Framkvæmdarstjóri Háskólafélags Suðurlands Netfang: ingunn@hfsu.is Sími: 560-2042 Sérsvið: Byggðarþróun og menntun, umhverfismál, stefnumótun, verkefnastjórnun og áætlunargerð, hönnun og vöruþróun.

20. apríl 2020

Þórður Freyr Sigurðsson Sviðsstjóri Þróunarsviðs SASS  Starfsstöðvar: Selfoss (Austurvegi 56), Hvolsvöllur (Austurvegi 4) Netfang: thordur@sass.is Sími: 480-8200 Sérsvið: Uppbyggingarsjóður Suðurlands, Sóknaráætlun Suðurlands, stefnumótun, áætlanagerð og ferðamál.

Mörg fyrirtæki og stofnanir skoða nú möguleika á að bjóða starfsfólki sínu upp á stafræna eða rafræna fræðslu. Líkt og með aðra fræðslu þarf að huga að ýmsum mikilvægum atriðum þegar sú leið er farin. Stjórnendum sem ætla að velja stafræna fræðslu fyrir starfsfólk sitt er hér bent á 8 góð ráð til að tryggja