5. fundur Atvinnumálanefndar SASS haldinn mánudaginn 14. janúar 2008, kl. 12.00 að Austurvegi 56, Selfossi Mætt: Kjartan Ólafsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Snorri Finnlaugsson, Gunnlaugur Grettisson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Dagskrá: 1. Kosning formanns. Kjartan Ólafsson kosinn formaður nefndarinnar. 2. Drög að erindisbréfi – hlutverk nefndarinnar í nýju umhverfi.
5. fundur Atvinnumálanefndar SASS haldinn mánudaginn 14. janúar 2008, kl. 12.00 að Austurvegi 56, Selfossi Mætt: Kjartan Ólafsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Snorri Finnlaugsson, Gunnlaugur Grettisson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Dagskrá: 1. Kosning formanns. Kjartan Ólafsson kosinn formaður nefndarinnar. 2. Drög að erindisbréfi – hlutverk nefndarinnar í nýju umhverfi.
410. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi miðvikudaginn 9. janúar 2008, kl. 11.00 Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Þorgils Torfi Jónsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands Fundargerðin var færð í tölvu. Í upphafi fundar minntust stjórnarmenn
410. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi miðvikudaginn 9. janúar 2008, kl. 11.00 Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Þorgils Torfi Jónsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands Fundargerðin var færð í tölvu. Í upphafi fundar minntust stjórnarmenn
Samkvæmt nýútgefnum tölum frá Hagstofunni fjölgaði Sunnlendingum um 561 á síðasta ári eða um 2,45% og voru samtals 23.478 1. desember sl. Fjölgunin var umfram landsmeðaltal, en landsmönnum fjölgaði um 1,8%á árinu. Hlutfallslega var fjölgunin mest í Ásahreppi eða rúm 8% en tölulega var fjölgunin mest í Árborg en þar fjölgaði íbúum um 285 og eru
409. fundur stjórnar SASS haldinn á Austurvegi 56 Selfossi miðvikudaginn 19. desember 2007, kl. 10.30 Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Elliði Vignisson (í síma) og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá 1. Skipulag SASS a. Tillaga að samþykktum.
409. fundur stjórnar SASS haldinn á Austurvegi 56 Selfossi miðvikudaginn 19. desember 2007, kl. 10.30 Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Elliði Vignisson (í síma) og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá 1. Skipulag SASS a. Tillaga að samþykktum.
Menningarráð Suðurlands úthlutaði styrkjum til menningarstarfs á Suðurlandi við hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sl.sunnudag. Ávörp fluttu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Róbert Marshall aðstoðarmaður samgönguráðherra og Jóna Sigurbjartsdóttir formaður Menningarráðs Suðurlands. Styrkina afhentu Þorgerður Katrín og Dorothee Lubecki menningarfulltrúi Suðurlands. Alls voru veittir 55 styrkir samtals um 21.7 milljón króna. Hæsta styrkinn, 2 milljónir króna,
408. fundur stjórnar SASS haldinn á Austurvegi 56 Selfossi miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 16.00 Mættir: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Þorgils Torfi Jónsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson boðaði forföll. Fundargerðin var færð í tölvu. Í upphafi fundar bauð Sveinn Pálsson formaður nýkjörna
Ársþing SASS var haldið 1. og 2. nóvember sl. á Kirkjubæjarklaustri Þar voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags, Heilbrigðiseftirlits, Skólaskrifstofu og Sorpstöðvar. Á þinginu var Sveinn Pálsson sveitarstjóri Mýrdalshrepps kosinn nýr formaður SASS í stað Gunnars Þorgeirssonar Grímsnes- og Grafningshreppi sem gegnt hefur starfinu undanfarin 4 ár. Þingið samþykkti fjölmargar ályktanir sem hægt er að nálgast á