fbpx

Föstudaginn 18.apríl 2008 fór fram úthlutun menningarstyrkja á Suðurlandi. Athöfnin fór fram í blíðskaparveðri í Samgöngusafninu í Skógum. Fjölmenni var í veislunni og tónlistarmenn úr hópi styrkþega settu skemmtilegan svip á athöfnina. Fram komu félagar úr Djassbandi Suðurlands, Fjöllistahópurinn Tónar og Trix frá Þorlákshöfn og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Jóna Sigurbjartsdóttir, formaður menningarráðs Suðurlands og Þórður Tómasson, safnstjóri í Skógum ávörpuðu gestina.  Helga Haraldsdóttir, fulltrúi Iðnaðarráðuneytisins og Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands afhentu styrkina.

 

Alls bárust 113 umsóknir og sótt var um u.þ.b. 93 milljónir króna samtals og fengu 66 umsækjendur styrki, samtals 20,6 milljónir króna, sbr meðfylgjandi yfirlit:

Styrkveitingar Menningarráðs Suðurlands vorið 2008
   
styrkþegi verkefni Upphæð
Sigurgeir ljósmyndari ehf. Fiskur í 50 ár – ljósmyndasaga fiskveiða og fiskvinnslu 2.000.000
   
Sigga á Grund Útskurður á Aski – listaverk 1.000.000
   
Vestmannaeyjabær 2 verkefni, samtals   1.000.000
Vestmanneyjabær – ljósmyndasafn, byggðasafn Skopmyndir SIGMUND aðgengilegar á netinu 500.000
Vestmannaeyjabær, menningarsvið Endurútgáfa á tónlist Oddgeirs Kristjánssonar 500.000
   
Listasafn Árnesinga 2 verkefni, samtals  1.000.000
Listasafn Árnesinga Er okkar vænst? – leynilegt stefnumót í landslagi 500.000
Listasafn Árnesinga Höskuldur Björnsson 500.000
   
   
Byggðasafn Árnesinga 2 verkefni, samtals 900.000
Byggðasafn Árnesinga Upphaf og þróun byggðar við Heklurætur 400.000
Byggðasafn Árnesinga Náttúrusýning í Eggjaskúrnum 500.000
   
Félag um Tyrkjaránssetur 2 verkefni, samtals 700.000
Félag um Tyrkjaránssetur Sögusýning um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627 500.000
Félag um Tyrkjaránssetur Sögusetur 1627 – ráðstefna og viðskiptaáætlun 200.000
   
Hveragerðisbær Bjartar Sumarnætur 500.000
Veiðisafnið ses Uppsetning sýningar í nýjum sýningarsal veiðisafnsins á Stokkseyri 500.000
Miklós Dalmay Sunnlenska söngbókin 500.000
Rangárþing eystra Norræn Blueshátíð í Rangárþingi eystra 500.000
Plús Film ehf. Þórður Tómasson – lifandi byggðasafn 500.000
JKH-kvikmyndagerð Heimsmethafinn í Vitanum 500.000
Hippabandið Stórtónleikar – tónlist hippatímans 500.000
 
Nemendafélag  Fjölbrautaskóla Suðurlands Söngleikurinn „Til sölu“ 400.000
Félagsmiðstöðin Féló á Hellu og Flugbjörgunarsveitin Hellu Tvennan – vímulausa tónleikaröðin 400.000
Þórður Tómasson Íslensk þjóðfræði 400.000
Samtök safna á Suðurlandi Safnahelgi á Suðurlandi 400.000
Skapti Örn Ólafsson Í minningu meistara (Guðni Agnar Hermannsson) 400.000
 
Leikfélag Vestmannaeyjar Hárið 350.000
   
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfuss 2 verkefni, samtals 340.000
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfuss Tónsmíð til frumflutnings á Unglingalandsmóti UMFÍ 230.000
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfuss Listasmiðja fyrir börn í Ölfusi 110.000
   
Tónkjallarinn ehf. 2 verkefni, samtals 320.000
Tónkjallarinn ehf. Barnamenning – barnalög af bestu gerð 250.000
Tónkjallarinn ehf. Gospeltónleikar í Selfosskirkju 70.000
   
Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna Leiksýning Leynimelur 13 300000
Leikfélag Hveragerðis Unglingasmiðja 300.000
Kolbrún Hulda Tryggvadóttir Skapandi tónlistarmiðlun 300.000
Sjálfseignastofnunin Tryggvaskáli Sögu- og menningarsýning í Tryggvaskála 300.000
Fræðslunet Suðurlands Örnefni í Árnessýslu 300.000
Guðmundur Þór Guðjónsson / 6 strengir ehf. Minningarplata um Bergþóru Árnadóttir 300.000
Hollvinir Grímsnes Brú til Borgar 300.000
Kór FSu Queen-dagskrá kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands 300.000
   
Elfar Guðni Þorðarson Afmælissýning Elfars Guðna á Stokkseyri 250.000
Samband sunnlenskra kvenna Afmælisár SSK 250.000
Draugasetrið ehf. Þýðingar og útgáfa á draugasögum 250.000
Jón Ólafsson Meyjarhófið, moðir jörð 250.000
Djassband Suðurlands Djasstónleikar DBS(Djassbands Suðurlands) haustið 2008 250.000
Sólheimar ses Menningarveisla Sólheima 250.000
   
Elín Gunnlaugsdóttir Píanóverk fyrir Miklós Dalmay 230.000
 
Uppsveitir Árnessýslu (Bláskógabyggð) Menningarslóðir – þemakort 200.000
Leikfélag Rangæinga Uppsetning á leikritinu „Sagan af sveini Sveinssyni í Spjör og samsveitungum hans“ 200.000
Menningarmálanefnd Skaftárhrepps Klassík á Klaustri 200.000
koma með uppl.á föstudag 1000 ára sveitaþorp 200.000
Félagsmiðstöðin Zelsíuz, Selfossi Söngvakeppni Samfés Suðurlandi 200.000
   
Tónar og Trix Tónar og Trix 170.000
   
Skálholtsstaður Mannlíf í Biskupstungum. Ljósmyndasýning 160.000
   
Kvennakórinn Ljósbrá Útgáfa geisladisks og útgáfu/afmælistónleikar 150.000
Steingrímur Guðmundsson / Hilmar Örn Agnarsson Tónlist úr íslenskum handritum / Íslensk þjóðleg tónlist í nýjum búningi 150.000
Karlakór Rangæinga Sönglög eftir Rangæsk tónskáld 150.000
Skógasafn Jazz undir fjöllum 2008, jazzhátíð í Skógum 150.000
Hrauneyjar ehf. Stutt lýsing á lífsháttum Fjalla-Eyvindar í máli og myndum 150.000
Jóhann Frímannsson / Eyja Þóra Einarsdóttir Fjósakona fer út í heim 150.000
Kaffihúsakórinn Tónleikar Kaffihúsakórsins 150.000
Söngsveit Hveragerðis Söngsveit Hveragerðis 10 ára – geisladiskur 150.000
Tónskóli Árnesinga Samstarf Tónlistaskóla Árnesinga og leikskóla í Árnessýslu 150.000
 
Kirkjubæjarstofa ses Sigur lífsins, dagskrá í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar 100.000
Eldri barnakór Selfosskirkju Íslenskur vorblær – tónleikar Eldri barnakórs Selfosskirkju 100.000
Lúðrasveit Vestmannaeyjar Tríkot og lúðró 100.000
Vörðukórinn Söngleikjatónlist_Söngkvöld síðasta vetrardag 100.000
Margrét Einarsdóttir Long Hekla, an interesting place 100.000
 
Magnús þór Haraldsson Átt þú myndir 90.000
 
Hljómsveitina We are eager / Gísli Einar Ragnarsson We are eager – Less is more 50.000
Sögusetrið Hvolsvelli Njálusláttur í Fljótshlíð 2008 50.000