25. mars 2014

Föstudaginn 28. mars k. 14:00 hefst kynningarátakið Leyndardómar Suðurlands þegar ráðherrar Suðurkjördæmis, þau Ragnheiður Elín Árnadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, ásamt Gunnari Þorgeirssyni, formanni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga mæta við Litlu Kaffistofuna og klippa á borða og opna þar með 10 daga hátíð á Suðurlandi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, sem standa að átakinu bjóða frítt í Strætó

19. mars 2014

Nú í vikunni fer ný glæsileg heimasíða í loftið á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga með léninu www.sudurland.is Síðan er hugsuð fyrir okkur heimafólkið á Suðurlandi, þar sem við getum nálgast víðtækar upplýsingar um landshlutann okkar og að sjálfsögðu er hún líka fyrir aðra landsmenn. Þannig verður hún sameiginlegt andlit landshlutans út á við og inn

11. mars 2014

South Iceland will reveal its mysteries from the 28th of March until the 6th of April.  The area will be filled with life as tourism service providers, food producers, restaurants, hotels, museums and exhibitions, organisations, municipalities and the inhabitants of South Iceland will participate in the magnificent event. The event is called „ Leyndardómar Suðurlands“

10. mars 2014

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá föstudeginum 28. mars til sunnudagsins 6. apríl nk. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Markaðsstofa Suðurlands, sem standa fyrir verkefninu. Ráðherrar

5. mars 2014

Næsta sýning á leikritinu Unglingnum verður sunnudaginn 16. mars, kl. 17:00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi Unglingurinn er frábært nýtt leikverk  sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaushana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma.

26. febrúar 2014

haldinn Hótel Vík, Vík í Mýrdal fimmtudaginn 20. febrúar 2014, kl. 17.30 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Sandra Dís Hafþórsdóttir,  Unnur Þormóðsdóttir, Helgi S. Haraldsson, Haukur  Guðni Kristjánsson, Reynir Arnarson, Jóhannes Gissurarson, Elín Einarsdóttir,  Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem sem ritaði fundargerð. Gunnlaugur Grettisson  og  Sigríður Lára Ásbergsdóttir boðuðu forföll. Dagskrá:  1. Almenningssamgöngur.

25. febrúar 2014

Um sl. áramót færðist umsjón ART verkefnisins yfir til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í kjölfar þess að starfsemi Skólaskrifstofu Suðurlands var hætt. ART verkefnið hefur frá upphafi verið rekið á ábyrgð SASS en Skólaskrifstofunni var falin umsjón þess. Engar breytingar verða á starfseminni en hjá ART teyminu starfa þrír sérfræðingar þau Bjarni Bjarnason forstöðumaður og ráðgjafarnir

24. febrúar 2014

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst, verður haldin helgina 1. og 2. mars  frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins,  Eyrarbraut 49,  Stokkseyri. Verður þar fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a úr einkasöfnum frá Sverri Scheving Thorsteinssyni, Sigurði Ásgeirssyni, Einari frá