fbpx

Hin árlega flugeldasýning á Jökulsárlóni verður haldin laugardagskvöldið 23. ágúst. Sýningin hefst kl 23:00 og stendur í ca. hálftíma. Aðgangseyrir er kr. 1.000/$10/€7 (aðeins tekið við peningum) og rennur hann óskiptur til Björgunarfélags Hornafjarðar sem stendur fyrir viðburðinum í samstarfi við ferðaþjónustuna á Jökulsárlóni og Ríki Vatnajökuls.

Jökulsárlón flugeldasýning