fbpx

Komi til verkfalla sem  Starfsgreinasamband Íslands hefur boðað,  mun það hafa áhrif á almenningssamgöngur.

Tímasetningar verkfallsaðgerða SGS:
30. apríl 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá klukkan 12:00 á hádegi til miðnættis sama dag
6. maí 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí)
7. maí 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí)
19. maí 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí)
20. maí 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí)
26. maí 2015 Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015

Hér má sjá lista yfir stöðu á akstri ef til verkfalla kemur

Suðurland
Leið 51 Ekur ekki
Leið 52 Ekur
Leið 53 Ekur
Leið 72 Ekur ekki
Leið 73 Ekur ekki
Leið 74 Ekur ekki
Leið 75 Ekur ekki