fbpx

Næstkomandi fimmtudag  11. september kl. 16. verður skrifað undir samning milli ríkis og sveitarfélagana Rangárþings ytra og Ásahrepps vegna fjármögnunar viðbyggingar við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu. Við þessi merku tímamót verður fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingunni og boðið verður uppá kaffi á eftir.