fbpx

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leitar eftir framsýnum einstaklingi sem hefur áhuga og innsýn í nýsköpun í opinberri stjórnsýslu. Um er að ræða tímabundna stöðu verkefnastjóra á sviði sveitarstjórnarmála. Viðkomandi þarf að hafa yfirsýn yfir málefni sveitarfélaga og vera sjálfstæður í störfum. Ráðið verður í starfið tímabundið til ársloka 2022 og starfið er án staðsetningar. Nánari upplýsingar hér.