fbpx

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráða einstakling í starf bókara/launafulltrúa hjá samtökunum. Viðkomandi mun annast færslu á bókhaldi og launaútreikningum.

Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og kynningarbréf.

SASS_bókari_6x14