fbpx

Markmið

Halda opna ráðstefnu á Suðurlandi sem tekur til almannavarna, náttúruvá og hvernig bregðast megi við út frá skipulagi, mannvirkjum og framkvæmdum.
Kallað var eftir skýrari reglum sem stuðla að forvörnum varðandi náttúruvá og hvernig forvarnir geta verið hluti af skipulagsáætlunum sveitarfélaganna eða á höndum opinberra aðila til að kortleggja og meta vá.

Verkefnislýsing

Ráðstefnan var haldin á Hótel Selfossi 17.maí 2019 í samvinnu við lögregluembættin og almannavarnir á Suðurlandi og Vestmannaeyjum. Fjallað var um náttúruvá og hættur sem skipta máli varðandi skipulagsáætlanir, mannvirki og framkvæmdir.

Helsta tenging þessarar rástefnu við sóknaráætlun er vegna eftirfarandi

  • Auka samvinnu á milli sveitarfélaga í sem flestum málefnum
  • Vinna að heildrænni kortlagningu á náttúru, mannauði og menningu á Suðurlandi og draga fram sérstöðu einstakra svæða

Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019

Helsta tenging þessarar rástefnu við sóknaráætlun er vegna eftirfarandi

  • Auka samvinnu á milli sveitarfélaga í sem flestum málefnum
  • Vinna að heildrænni kortlagningu á náttúru, mannauði og menningu á Suðurlandi og draga fram sérstöðu einstakra svæða

Lokaafurð

Ráðstefna haldin á Suðurlandi, fjöldi þátttakenda var 120 manns.


Verkefnastjóri
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Verkefnastjórn
SASS ásamt Lögreglustjóranum á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili
Sveitarfélögin, lögregluembættin og almannavarnir á svæðinu auk framsögumanna
Heildarkostnaður
1.000.000.-
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
1.000.000.-
Ár
2019
Tímarammi
Ráðstefnan var 17. maí 2019
Árangursmælikvarði/ar
Ráðstefna sem opnar á frekari umræðu og viðbrögð við almannavörnum og skipulagsmálum á Suðurlandi m.t.t. forvarna þar sem öryggi íbúa og gesta skiptir megin máli.
Staða
Lokið
Númer
193004


Afurðir verkefnis:

Ráðstefna um almannavarnir og skipulag
Myndir:

Myndbönd:
Alla fyrirlestrana í réttri röð má finna hér. Einnig má finna hvern og einn ásamt kynningum hér að neðan.

Opin ráðstefna um almannavarnir og skipulag – setning 
Páley Borgþórsdóttir – Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

 

Jórunn Harðardóttir – Framkvæmda- og rannsóknastjóri – Veðurstofu Íslands
Kynning: 1. Náttúruvá á Suðurlandi Jórunn Harðardóttir VÍ (.pdf)

 

Víðir Reynirsson – Almannavarnir Suðurlands
Kynning: 2. Almannavarnir og skipulagsmálin Víðir Reynirsson (.pdf)

 

Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur  forstjóri Skipulagsstofnunar
Kynning: 3. Skipulag byggðar með tilliti til náttúruvár Ásdís Hlökk Theódórsdóttir Skipulagsstofnun (.pdf)

 

Halldór Björnsson hópstjóri veðurs- og loftlagsbreytinga hjá Veðurstofu Íslands
Kynning: 4. Loftslagsskyrsla 2018 Áhrif á skipulag Halldór Björnsson VÍ (.pdf)

 

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri  Náttúruhamfaratrygginga
Kynning: Almannavarnir skipulag og öryggi fólks (.pdf)

 

Aldís Hafsteinsdóttir , bæjarstjóri Hveragerðisbæjar
Kynning: Manngerðir jarðskjálftar (.pdf)

 

Helgi Kjartansson, Oddviti Bláskógarbyggðar
Kynning: Gróðureldar (.pdf)

 

Björn Jónsson
Kynning: Gródureldar (.pdf)

 

Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmanneyjarbæjar
Kynning: Varúðarsvæði og náttúruvá (.pdf)

 

Matthildur Ásmundardóttir – Bæjarstjóri Hornafjarðar
Kynning: Eldgos, jökulhlaup og berghlaup og tengsl þess við skipulag (.pdf)

 

Pallborðsumræður

 

Eva Björg – Formaður SASS

 

Guðmundur Ingi Umhverfisráðherra