fbpx

Fimmtudaginn 27. nóvember kl. 15:00 – 16:00, verður formleg opnun frumkvöðlaseturs SASS og  Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í húsnæði SASS að Austurvegi 56, Selfossi.

Frumkvöðlasetrið – FRUSS – verður rekið í samstarfi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þar með er frumkvöðlastarf á Suðurlandi tengt frumkvöðlaneti NMI og því ágæta starfi sem þar fer fram.

Áhugasamir hvattir til að mæta á opnunina og sveitarstjórnarfólki boðið sérstaklega fyrir hönd sinna byggða.

 

Upplýsingar um frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

sass logo (2)nýsköpunarmiðstöð