fbpx

Nýsköpunarsjóður námsmanna er fyrir háskólanema í grunn- og meistaranámi. Þá geta umsjónarmenn innan háskóla, rannsóknarstofnana og fyrirtækja sótt í sjóðinn án þess að hafa fundið nema. Þeir sem geta sótt um eru háskólanemar í grunn- og meistaranámi, en þar er greiddur er styrkur að hámarki 340.000 kr. á mánuði fyrir hvern nema. Þá geta sérfræðingar innan háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja sem óska eftir að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsókna- og/eða þróunarverkefni einnig sótt um.

Styrkir eru veittir til rannsókna- og þróunarverkefna sem líkleg eru til að stuðla að nýsköpun og auknum tenglsum háskóla, stofnana og fyrirtækja.

Umsóknarfrestur er til 14. febrúar nk. kl. 15:00.

Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.