fbpx
6. janúar 2016

Á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að birt hefur verið ný reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga. Helstu breytingar frá eldri reglugerð felast í útfærslu á viðauka við fjárhagsáætlun en það ákvæði var nýjung í sveitarstjórnarlögum, gerð yfirlits um ábyrgðir og skuldbindingar sem flokkast utan samstæðu reikningsskilanna, endurbætt framsetningu ársreikninga og fjárhagsáætlana, endurskoðuð framsetning bókhaldslykla og skýrari fyrirmæli um skil á fjárhagsupplýsingum í upplýsingaveitu sveitarfélaga.

Sjá nánar í Stjórnartíðindum