fbpx

Fyrr í októbermánuði kom stjórn Íslandsstofu í heimsókn á Suðurland. Var farið í Reykholt, í Set röraframleiðslu og nýi miðbærinn á Selfossi var heimsóttur. Er Íslandsstofu þakkað fyrir frábæra heimsókn.