fbpx
27. maí 2014

Kort af Selfoss ÞorlákshöfnHafnardagar

Dagskrá Hafnardaga í Sveitarfélaginu Ölfuss hefst formlega fimmtudaginn 29. maí og nær hátíðin hámarki um helgina og lýkur á sjálfan sjómannadaginn,  sunnudaginn 1. júní. Dagskráin hófst reyndar mánudaginn 26. maí með útsendingu útvarps Hafnardaga á tíðninni FM 106,1 og verður útvarpsstöðin í loftinu alveg til klukkan 18:00 sunnudaginn 1. júní. Hægt er að sjá dagskrá Hafnardaga 2014 hér

http://hafnardagar.is/dagskrain