Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur

Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur

Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands hefur verið framlengdur fram á þriðjudaginn 28. október kl. 12:00. Áður auglýstur umsóknarfrestur var miðvikudaginn 22. október kl. 12:00. Hvaða verkefni eru styrkhæf? Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í ... Lesa meira
Verkefnisstjóri miðlunar

Verkefnisstjóri miðlunar

Verkefnisstjóri miðlunar Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Orkídea samstarfsverkefni leita að lausnamiðuðum og skapandi verkefnastjóra miðlunar til starfa. Ráðið er í starfið til 2ja ára með möguleika á framlengingu. Viðkomandi mun vinna þvert á svið og verkefni og sinna m.a. heimasíðum, efnisgerð og upplýsingamiðlun fyrir SASS, Orkídeu og eftir atvikum ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki ... Lesa meira
Norræn ráðstefna um haf- og strandferðaþjónustu – An Ocean of Opportunities

Norræn ráðstefna um haf- og strandferðaþjónustu – An Ocean of Opportunities

NORA og Visit Faroe Islands boða til ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum dagana 21.–22. október 2025. Ráðstefnan er haldin í tengslum við formennsku Færeyja í NORA árið 2025 og fjallar um hvernig nýsköpun og sjálfbær nálgun í haf- og strandferðaþjónustu getur skapað langtímagildi fyrir byggðir í Norðurlöndum og Norður-Atlantshafi. Helstu ... Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið ... Lesa meira
Festivus, súkkulaðigerð á Höfn, og Hundaveisla, hundafóður á Selfossi, valin í Startup Landið

Festivus, súkkulaðigerð á Höfn, og Hundaveisla, hundafóður á Selfossi, valin í Startup Landið

Alls bárust 49 umsóknir í nýsköpunarhraðalinn Startup Landið, sem undirstrikar skýrt hversu mikil þörf er á að styðja nýsköpun á landsbyggðinni. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Markmið hans er að efla nýsköpun og skapa vettvang fyrir hugmyndir sem geta þróast, vaxið ... Lesa meira
Geðlestin í Gulum september á Suðurlandi

Geðlestin í Gulum september á Suðurlandi

Geðlestin verður á Suðurlandi þriðjudaginn 16. september kl. 20:00 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Býður geðhjálp öllum til samtals um geðrækt og mikilvægi hennar út lífið og eiga með þeim góða stund sem lýkur með stuttum tónleikum þeirra félaga Emmsjé Gauta og Þormóðs. Aðgangur er ókeypis og boðið verður upp ... Lesa meira
Staða byggðaþróunarfulltrúa í Uppsveitum Árnessýslu laus til umsóknar

Staða byggðaþróunarfulltrúa í Uppsveitum Árnessýslu laus til umsóknar

Byggðaþróunarfulltrúi í Uppsveitum Árnessýslu Sveitarfélögin Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa laust til umsóknar starf byggðaþróunarfulltrúa. Byggðaþróunarfulltrúi veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði atvinnu- og byggðaþróunar, vinnur að upplýsingaöflun, miðlun upplýsinga og svæðisbundnum verkefnum á sviði byggðaþróunar, auk þess kemur ... Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar bráðum fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar bráðum fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar fyrir umsóknir miðvikudaginn 17. september með umsóknarfrest til 22. október. Sjóðurinn er mikilvægur hvati fyrir verkefni sem miða að því að efla atvinnu- og byggðaþróun á Suðurlandi og styðja við fjölbreytt framtak á sviði menningar, nýsköpunar, samfélagsverkefna og atvinnulífs. Í ár hefur verið samþykkt ný Sóknaráætlun fyrir ... Lesa meira
Samstarfs- og nýsköpunarstyrkir til íslenskunáms innflytjenda

Samstarfs- og nýsköpunarstyrkir til íslenskunáms innflytjenda

Mennta- og barnamálaráðherra hefur auglýst styrki til umsóknar sem ætlaðir eru til að efla samstarf og nýsköpun í íslenskunámi fyrir innflytjendur. Úthlutað verður allt að 200 milljónum króna í verkefni sem ná til fjölbreyttra hópa innflytjenda með nýju námi, aðferðum eða verkfærum sem gerð verða aðgenilega. Gert er ráð fyrir ... Lesa meira
Lína Björg Tryggvadóttir hefður verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Lína Björg Tryggvadóttir hefður verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Lína Björg hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu og kom að uppbyggingu hennar. Lína hefur víðtæka menntun og reynslu á sviði byggðamála og bjóðum við hana velkomna í SASS teymið ... Lesa meira
Frumkvöðlastarf á Íslandi

Frumkvöðlastarf á Íslandi

Örnám – 18 ECTS (3×6 ECTS) – Kennt á ensku Frumkvöðlastarf og nýsköpun eru gjarnan kynnt sem leið fyrir einstaklinginn til að verða skapandi þátttakandi í samfélaginu með því að búa til nýjar vörur og þjónustu. Þetta örnám samanstendur af námskeiðum fyrir þá sem vilja skilja hvernig eigi að taka ... Lesa meira
Samráðsfundur með innviðaráðherra á Suðurlandi

Samráðsfundur með innviðaráðherra á Suðurlandi

Skráning á fundinn má finna hér á vef Stjórnarráðsins ... Lesa meira
Sumarlokun skrifstofu SASS

Sumarlokun skrifstofu SASS

Skrifstofa SASS er lokuð vegna sumarleyfa dagana 7. júlí - 5. ágúst. Gleðilegt sumar ... Lesa meira
Startup Landið

Startup Landið

Umsóknir eru hafnar í Startup Landið – viðskiptahraðal fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni! Það er kominn tími til að vekja áhuga á því merkilega og nauðsynlega nýsköpunarstarfi sem á sér stað víðsvegar um Ísland – og nú gefst tækifæri til þess í Startup Landinu! Startup Landið er sjö vikna hraðall sem ... Lesa meira
Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi

Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi

Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma ... Lesa meira
Náttúruverndarstofnun auglýsir starf mannauðssérfræðings

Náttúruverndarstofnun auglýsir starf mannauðssérfræðings

Náttúruverndarstofnun auglýsir til umsóknar starf mannauðssérfræðings. Leitað er að úrræðagóðum og þjónustulunduðum einstaklingi á líflegan vinnustað með dreifða starfsemi. Stofnunin er ný og í starfinu gefst tækifæri til að hafa mikil áhrif á uppbyggingu mannauðsmála og vinnustaðamenningar. Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar eru á Hvolsvelli sem yrði meginstarfsstöð mannauðssérfræðings með möguleika á fjarvinnu ... Lesa meira
Fjölmenningar kvikmynda- og matarkvöld í Sveitarfélaginu Hornafirði

Fjölmenningar kvikmynda- og matarkvöld í Sveitarfélaginu Hornafirði

Snemma á síðasta ári fékk fjölmenningarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar rausnarlegan styrk frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS. Eftir miklar umræður á fundum ráðsins, var ákveðið að nýta skyldi styrkinn til fjölmenningarlegra kvikmynda- og matarkvölda. Valdar voru kvikmyndir frá fimm löndum og var matur frá viðkomandi landi í boði hverju sinni. Löndin voru ... Lesa meira
Nýr framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Nýr framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands. Hún tekur við starfinu af Ingunni Jónsdóttur og mun leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun félagsins. Háskólafélag Suðurlands er leiðandi á Suðurlandi í að miðla háskólanámi í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar í samvinnu við íslenska og erlenda háskóla. Félagið þróar einnig endurmenntun fyrir atvinnulíf ... Lesa meira
Fjarfundur um stöðu brennslumála sorps fyrir sveitarfélög á Suðurlandi

Fjarfundur um stöðu brennslumála sorps fyrir sveitarfélög á Suðurlandi

Föstudaginn 9. maí heldu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Sorpstöð Suðurlands sameiginlegan fjarfund um stöðu brennslumála sorpst fyrir sveitarfélög á Suðurlandi. Fjölbreytt erindi voru flutt á fundinum og var hann tekinn upp. Dagskrá fundarins 10:30 Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga opnar fundinn. 10:35 Staðan á Suðurlandi í dag – Gunnar ... Lesa meira