fbpx

Byggðaráðstefnan 2016 verður haldinn í Breiðdalsvík dagana 14. og 15. september. Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á stöðu og þróun með það að markmiði að efla samfélög á landsbyggðinni.

Byggðastofnun kallar eftir erindum frá fræða- og háskólasamfélaginu, stefnumótendum og þeim sem vinna á vettvangi um stöðu og þróun byggðar.

Nánari upplýsingar eru að finna hér á heimasíðu Byggðastofnunar og kynningarbréf má sjá hér