fbpx

Ársþing SASS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 1. og 2. nóvember nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Dagskrá þingsins verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur.