Fundagerð Haustfundur Ungmennaráðs Suðurlands haldinn í Ráðhúsinu Selfossi 6. september 2018 klukkan 16:00 Mættir eru: Maríanna Katrín Bjarkardóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Kristrún Ósk Baldursdóttir, Rebekka Rut Leifsdóttir, Arndís Ósk Magnúsdóttir, Halla Erlingsdóttir, Þórunn Ösp Jónasdóttir, Jón Marteinn Arngrímsson, Nói Mar Jónsson, Ragnar Óskarsson og Hólmar Höskuldsson. Ekki er búið að tilnefna nýja fulltrúa frá Skeið-
537. fundur stjórnar SASS haldinn í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 3. október 2018, kl. 13:00 – 15:00 Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Björk Grétarsdóttir, Grétar Erlendsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari B. Thorarensen og Ása Valdís Árnadóttir. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson og Kristján S. Guðnason tengdust fundinum með fjarfundabúnaði. Ásgerður Kristín Gylfadóttir og Helgi Kjartansson forfölluðust.
536. fundur stjórnar SASS haldinn í Rauða húsinu á Eyrarbakka 18. september 2018, kl. 09:00 – 18:00 Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Björk Grétarsdóttir, Helgi Kjartansson, Friðrik Sigurbjörnsson, Grétar Erlendsson, Arna Ír Gunnarsdóttir og Ari Thorarensen. Einnig sat fundinn Haraldur Hjaltason rágjafi hjá ráðgjafafyrirtækinu Artemis og Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Unnin hefur verið skýrsla um veðurfar á Suðurlandi frá árinu 2008 til 2017 af Veðurstofu Íslands fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Skýrslan byggir á mælingum úr 16 sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum á Suðurlandi auk upplýsinga frá þremur mönnuðum veðurathugunarstöðvum. Um margt áhugaverðar upplýsingar er að ræða, þar sem gögn þessi hafa ekki verið teknin saman áður fyrir
3. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2018 Austurvegi 56, 10. september, kl. 11:00 Boðuð á fund; Páll Marvin Jónsson, Runólfur Sigursveinsson, Unnur Þormóðsdóttir, Sveinn Sæland og Bryndís Björk Hólmarsdóttir. Fundinn sátu Páll Marvin Jónsson, Runólfur Sigursveinsson, Unnur Þormóðsdóttir, Sveinn Sæland og Bryndís Björk Hólmarsdóttir (í fjarfundi). Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson framvæmdarstjóri og Þórður Freyr Sigurðsson
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 og má nálgast umsóknir á heimasíðunni www.atvinnumalkvenna.is Eingöngu fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir stjórn konu/kvenna geta sótt um lánatryggingu. Einnig er gerð er krafa um að líkur séu verulegar á að verkefnið/fyrirtækið leiði
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum og Lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í sameiningu látið gefa út upplýsingabækling um hvert fólk geti leitað búi það við ofbeldi. Bæklingurinn ber heitið „Býrð þú við ofbeldi“ og er texti hans á íslensku, ensku og pólsku. Útgáfan er liður í forvarnarstarfi lögreglunnar gegn heimilisofbeldi og veitir mikilvægar upplýsingar um hver einkenni ofbeldis
Þann 15. september verður haldinn í fyrsta skipti Alheimshreinsunardagurinn sem leggur áherslu á að allir íbúar þessarar jarðar nýti daginn til þess að hreinsa sitt umhverfi, sjá nánar á heimasíðu Landverndar. Í tilefni þessa dags hvetur verkefnið Umhverfis Suðurland, sunnlensk fyrirtæki / stofnanir og starfsmenn þeirra til þess að taka þátt í viðburði sem gengur
Í gær voru haldnir tveir af sjö samráðsfundum SASS á Suðurlandi til undirbúnings umhverfis- og auðlindastefnu fyrir landshlutann. Fyrri fundurinn fór fram í Vík og sá seinni á Flúðum. Fundirnir tókust vel og sköpuðust góðar umræður um brýn mál sem leysa þarf á sviði umhverfis- og auðlindamála. Staðirnir tveir eiga ýmislegt sameiginlegt, en