Þann 8. september nk. frá 09:00-12:15 á Hótel Selfossi verður haldin ráðstefna um nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu. Brýnt er að auka matvælaframleiðslu í heiminum verulega á næstu áratugum vegna sífellt vaxandi íbúafjölda heimsins. Í þessu felast miklar áskoranir þar sem stór hluti af nýtanlegu gróðurlendi heimsins er þegar notað í landbúnaðarframleiðslu. Nýtanlegir fiskistofnar
Opið er fyrir umsóknir um styrk úr Framkvæmdarsjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Hvað er styrkæft? Framkvæmdarsjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir sem snúa að: Öryggi ferðamanna Náttúruvernd og uppbyggingu Viðhaldi og verndun mannvirkja og náttúru Fjármögnun undirbúnings-
585. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi 15. ágúst 2022, kl. 12:30 – 14:35 Mætt: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Grétar Ingi Erlendsson varaformaður, Brynhildur Jónsdóttir, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Árni Eiríksson. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður býður
Fyrsti fundur í fundaröð forsætisráðherra um stöðu mannréttinda verður haldinn á Selfossi 29. ágúst nk. á Hótel Selfossi kl. 16:00-17:30. Um er að ræða opinn samráðsfund þar sem fjallað verður um stöðu mannréttinda, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara. Fundaröðin er liður í vinnu við Grænbók um mannréttindi en mikil áhersla er lögð á
Samningur hefur verið undirritaður milli SASS og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur um áhersluverkefnið Skjálftinn – hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi. Markmið verkefnisins er að nemendur á unglingastigi grunnskóla á Suðurlandi fái vettvang fyrir frjálsa listsköpun, fari í gegnum skapandi ferli sem þau þróa, svo úr verði lokaafurð sem fær að njóta sín á sviði. Skjálftinn er byggður á
Markmið Markmið verkefnisins er að draga saman þekkingu við innleiðingu loftslagsáætlana sveitarfélaga á Suðurlandi svo verði til samræmt verklag, þekking og hagræðing sem nýtist heildinni. Ásamt því að draga saman markmið og aðgerðir sveitarfélaga, sem grunn að tillögum að verkefnum sem náð geta yfir allan landshlutann. Með þessu getur stefnumótun sveitarfélaga og Sóknaráætlunar Suðurlands náð
Markmið Markmið verkefnisins er þríþætt: 1. að meta efnahagsleg áhrif vegna byggingar stórskipakants í Vestmannaeyjum; 2. að meta samfélagsleg áhrif framkvæmdarinnar og 3. að leggja mat á vænt tækifæri og viðskiptalegar forsendur í tengslum við hana. Verkefnislýsing Verkefninu hefur verið skipt upp í verkþætti, einn fyrir hvert markmiðanna. Ákveðið var að setja mat á efnahagslegum
Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í
Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið með þeim ellefu sveitarfélögum á Suðurlandi sem eiga land eða réttindi að hálendi Suðurlands. Verkefnislýsing Verkefnið byggir á eftirfarandisamþykkt frá ársfundi SASS 2018. Ársþing SASS 2018 hvetur til að unnið verði svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið þar sem horft verði til verndunar og nýtingar á svæðinu