23. ágúst 2006

Eins og fram hefur komið áður verður ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 7. og 8. september nk. Á þinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands. Á þinginu verða einnig haldin erindi um ýmis mál sem varða sveitarfélögin á Suðurlandi miklu, td. samgöngumálog

10. ágúst 2006

395. stjórnarfundur SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 10. ágúst 2006 kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Þorvaldur Guðmundsson, Gylfi Þorkelsson, Herdís Þórðardóttir, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Pálína Jónsdóttir, Sigurbjartur Pálsson, María Sigurðardóttir, Árni Jón Elíasson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Guðrún Erlingsdóttir var í símasambandi. Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Dagskrá:

19. júní 2006

Nú hafa nýkjörnar sveitarstjórnir á Suðurlandi formlega tekið við völdum. Miklar breytingar hafa orðið, sveitarstjórnum hefur fækkað úr 16 í 14 með tilkomu hins nýja Flóahrepps og sveitarstjórnarmönnum hefur fækkað um 10 og eru þeir nú 88 talsins. Verulegar mannabreytingar urðu í sveitarstjórnunum, af 88 sveitarstjórnarmönnum eru 59 nýir eða um 67%. Konur í röðum

19. maí 2006

18. maí sl. var kynnt á Hótel Selfossi skýrsla Verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands með sérstöku tilliti til Vestmannaeyja og Vestur Skaftafellssýslu og hvaða kostir komi helst til greina við að treysta vöxt og samkeppnishæfni svæðisins. Í skýrslunni kemur m.a. fram að það er niðurstaða Verkefnisstjórnar að Suðurland eigi sér mikla möguleika til vaxtar og þróunar

16. maí 2006

Á síðasta stjórnarfundi SASS var samþykkt að halda ársþing samtakanna dagana 7. og 8. september nk. í Hveragerði. Samkvæmt nýjum samþykktum sem afgreiddar voru á nýafstöðnum aukafundum byggðasamlaganna verða á ársþinginu haldnir aðalfundir Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlandsog Sorpstöðvar Suðurlands auk aðalfundar SASS.

8. maí 2006

Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem haldinn var í gær 4. maí, komu hugmyndir Sjóvár –Almennra um framkvæmdir við Suðurlandsvegá milli Selfoss og Reykjavíkur til umfjöllunar. Eftirfarandi ályktun varsamþykkt samhljóða: ,,Stjórn SASS fagnar fram komnum hugmyndum Sjóvár-Almennra um einkaframkvæmdáfjögurra akreina upplýstum vegi á milli Selfoss og Reykjavíkur og hvetur samgönguráðherra og yfirvöld samgöngumála til

394. stjórnarfundur SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 4. maí 2006, kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Þorvaldur Guðmundsson, Gylfi Þorkelsson, Herdís Þórðardóttir, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Ólafur Eggertsson, Sigurbjartur Pálsson, María Sigurðardóttir, Árni Jón Elíasson, Guðrún Erlingsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands. Óvæntir gestir fundarins voru

22. mars 2006

Á síðasta stjórnarfundi SASS, 15. mars sl., kom viðbygging Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi til umræðu. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða: ,Stjórn SASS leggur höfuðáherslu á nauðsyn þess að bæta þriðju hæð við nýbyggingu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi til að leysa þann brýna vanda sem er til staðar í hjúkrunarmálum aldraðra. Stjórn SASS hvetur stjórnvöld að

393. stjórnarfundur SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, miðvikudaginn 15. mars 2006, kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Þorvaldur Guðmundsson, Gylfi Þorkelsson, Herdís Þórðardóttir, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Ólafur Eggertsson, Elliði Vignisson, Sigurbjartur Pálsson, María Sigurðardóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Guðrún Erlingsdóttir og varamaður hennar boðuðu forföll. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá: Fundargerð

2. febrúar 2006

392. stjórnarfundur SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 2. febrúar 2006, kl. 16.00 Mætt: Þorvaldur Guðmundsson, Gylfi Þorkelsson, Herdís Þórðardóttir, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Pálína Björk Jónsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson, Gunnar Þorgeirsson, Sigurbjartur Pálsson, María Sigurðardóttir og varamenn þeirra boðuðu forföll. Guðrún Erlingsdóttir var í símasambandi. Gestir fundarins Ásbjörn