414. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi. miðvikudaginn 4. júní 2008, kl. 10:00 Mættir: Sveinn Pálsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Þorgils Torfi Jónsson og varamaður hans boðuðu forföll. Gestur fundarins: Margret Ingþórsdóttir formaður Verslunarmannafélags Árnessýslu. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá
414. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi. miðvikudaginn 4. júní 2008, kl. 10:00 Mættir: Sveinn Pálsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Þorgils Torfi Jónsson og varamaður hans boðuðu forföll. Gestur fundarins: Margret Ingþórsdóttir formaður Verslunarmannafélags Árnessýslu. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá
7. fundur Velferðarmálanefndar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 12.00. Mætt: Unnur Þormóðsdóttir, Gísli Kjartansson, Elfa Dögg Þórðardóttir, Hildur Hermannsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Margrét Rós Ingólfsdóttir boðaði forföll. Dagskrá Samantekt um málefni innflytjenda 11. apríl sl. Sveitarfélögin hvött til að móta sér stefnu í málefnum innflytjenda.
7. fundur Velferðarmálanefndar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 12.00. Mætt: Unnur Þormóðsdóttir, Gísli Kjartansson, Elfa Dögg Þórðardóttir, Hildur Hermannsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Margrét Rós Ingólfsdóttir boðaði forföll. Dagskrá Samantekt um málefni innflytjenda 11. apríl sl. Sveitarfélögin hvött til að móta sér stefnu í málefnum innflytjenda.
Föstudaginn 18.apríl 2008 fór fram úthlutun menningarstyrkja á Suðurlandi. Athöfnin fór fram í blíðskaparveðri í Samgöngusafninu í Skógum. Fjölmenni var í veislunni og tónlistarmenn úr hópi styrkþega settu skemmtilegan svip á athöfnina. Fram komu félagar úr Djassbandi Suðurlands, Fjöllistahópurinn Tónar og Trix frá Þorlákshöfn og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. Jóna Sigurbjartsdóttir, formaður menningarráðs Suðurlands og Þórður
Um 70 manns sótti málþing um málefni innflytjenda sem haldið var í Þorlákshöfn s.l. föstudag. Þingið hófst með ávarpi Unnar Þormóðsdóttur formanns velferðarmálanefndar SASS. Á málþinginu voru haldin fjölmörg erindi þar sem varpað var ljósi á ýmsar hliðar innflytjendamála. Hægt er að sjá hluta fyrirlestranna á síðunni hér til vinstri. Fyrirlesarar voru eftirtaldir: Hildur Jónsdóttir Innflytjendaráði, Unnur Dís
413. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi. miðvikudaginn 2. apríl 2008, kl. 11:00 Mættir: Sveinn Pálsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Þorgils Torfi Jónsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson og varamaður hans boðuðu forföll. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá 1.
413. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi. miðvikudaginn 2. apríl 2008, kl. 11:00 Mættir: Sveinn Pálsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Gylfi Þorkelsson, Jón Hjartarson, Þorgils Torfi Jónsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson og varamaður hans boðuðu forföll. Fundargerðin var færð í tölvu. Dagskrá 1. Fundargerð
Fyrsti hluti nýrrar 5.256 fermetra viðbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSu) á Selfossi var formlega tekin í notkun 24. janúar sl.. Nýbyggingin er þrjár hæðir auk kjallara. Áætlaður heildarkostnaður við bygginguna er 1,5 milljarðar króna. Framkvæmdir við bygginguna hófust síðla árs 2004. Núverandi húsnæði sjúkrahússins er um 4.500 fermetrar, þannig að um tvöföldun er að ræða
Velferðarmálanefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Menningarráð Suðurlands efna til málþings í Versölum Ráðhúsi Ölfuss, Þorlákshöfn, um málefni innflytjenda á Suðurlandi föstudaginn 11. apríl nk. kl. 10.00 – 16.00. Skráning á málþingið er á sass@sudurland.is eða í síma 480 8200. Þátttökugjald er kr. 2000, hádegisverður innifalinn. Á málþinginu verða flutt fjölmörg erindi og umræðuhópar munu