25. október 2011

    Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 28. og 29. október 2011 í Vík   08.30 – 9.00 Skráning fulltrúa 9.00 – 9.10 Setning ársþings Kosning kjörbréfa- og kjörnefndar og fjárhagsnefndar 9.10 – 9.25 Ávarp: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. 9.25 – 10.45 Aðalfundur SASS 10.45 – 11.15 Ársfundur þjónustusvæðis málefna fatlaðra 11.15 –12.20 Aðalfundur Skólaskrifstofu Suðurlands

18. október 2011

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 7. október  2011,  kl. 12.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Páley Borgþórsdóttir, Ásgerður Gylfadóttir (í síma), Elín Einarsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Guðfinna Þorvaldsdóttir,  Sigríður Lára Ásbergsdóttir og varamenn þeirra boðuðu forföll Formaður setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna til fundar.  Dagskrá  1.  Fundargerð menntamálanefndar

12. október 2011

Yfirlýsing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Samtök sunnlenskra sveitarfélaga mótmæla harðlega þeirri  ákvörðun forráðamanna Landspítalans háskólasjúkrahúss að leggja niður réttargeðdeildina á Sogni.  Ákvörðunin  er illskiljanleg.því ekki hefur verið sýnt fram á hagræði þess að flytja starfsemina á höfuðborgarsvæðið og sparnaður  i meira lagi vafasamur auk þess sem að fyrir liggur að leggja þarf í stofnkostnað  til að

23. september 2011

Katla jarðvangur, sem nær yfir sveitarfélögin Skaftárhrepp, Mýrdalshrepp og Rangárþing eystra, var formlega samþykktur inn í European Geoparks Network og UNESCO Global Geoparks Network á ársfundi evrópsku samtakanna 16. – 19. september 2011 í Langesund í Noregi. Umsóknin þótti sérlega vel unnin og var hún einróma samþykkt af inntökunefndinni. “Það vakti athygli á þessum ársfundi

21. september 2011

Í kjölfar samnings SASS og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins sem undirritaður var 26. júlí sl. hefur verið unnið að undirbúningi og skipulagi almenningssamgangana frá og með næstu áramótum þegar sveitarfélögin taka verkefnið að sér.Nýtt leiðaskipulag liggur fyrir og nýlega var auglýst útboð á akstrinum og þurfa tilboðsgjafar að senda inn tilboð

13. september 2011

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 9. september  2011,  kl. 11.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Elliði Vignisson,  Reynir Arnarson, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elín Einarsdóttir og varamaður hennar boðuðu forföll Formaður setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna til fundar.  Dagskrá  1. Fundargerð samgöngunefndar SASS frá

31. ágúst 2011

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 12. ágúst  2011,  kl. 11.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Elín Einarsdóttir, Elliði Vignisson (í síma),  Ásgerður Gylfadóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Formaður setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna til fundar.  Dagskrá  1. Fundargerð sumarfundar landshlutasamtakanna frá 23. júní sl.

4. ágúst 2011

26. júlí sl. undirrituðu Elfa Dögg Þórðardóttir  formaður SASS og Hreinn Haraldsson vegamálstjóri samning á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Vegagerðarinnar um  almenningssamgöngur á milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins.  Með samningnum taka samtökin að sér að skipuleggja og tryggja  almenningssamgöngur og fólksflutninga á  svæðinu frá Ölfusi í vestri til Hornafjarðar í austri.  Samningurinn tekur gildi um