fbpx
3. september 2013

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni

Þann 15. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014.

Áætlunin verður eins og hér segir. Nánari upplýsingar í tímatöflum hér til hægri á síðunni.

SUÐURLAND:

Leið 51: Þrjár ferðir á viku, þriðjudag, föstudag og sunnudag, á milli Víkur og Hafnar í Hornafirði eins og síðasta vetur. Verður ekki í pöntunarþjónustu

Leið 52: mun tengjast Herjólfi þrisvar á dag, alla daga vikunnar eins og í sumar. Tvær nýjar leiðir koma inn í þjónustuna.

Leið 53: á milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar. Tvær ferðir á dag á virkum dögum.

Leið 76: á milli Árnes og gatnamóta Skeiðavegs og Þjórsárdalsvegar tvisvar á dag og tengis leið 72 á morgnanna og leið 73 seinnipart dags.