fbpx
Vegna framkvæmda á Selfossi,  á Austurvegi og Tryggvagötu, verða vagnar að aka aðrar leiðir til og frá N1 stöðinni. Ekið er Eyraveg, Fossheiði að FSu, frá Fsu eftir Tryggvagötu inn á Engjaveg, Rauðholt og svo Austurveg austanmegin. Settar verða upp nýjar biðstöðvar á meðan á framkvæmdum stendur, sunnan megin við hringtorgið hjá Ráðhúsinu og á Engjavegi við Vallaskóla.  Biðstöðvar sem verða óvirkar á meðan á framkvæmdum stendur eru Ráðhúsið beggja vegna og við Sundhöllina.

Sjá nánar