fbpx

 

Atvinnuskapandi nemendaverkefni á Suðurlandi er ætlað að hvetja til samstarfs milli nemenda og fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Suðurlandi. Nemendur vinna raunhæf lokaverkefni á háskólastigi eða á fjórða stigi framhaldsskóla, með það að markmiði að vinnan leiði til atvinnu-og/eða nýsköpunar í landshlutanum. Nemendur geta sótt um styrk allt að 300.000 kr. til að vinna að verkefnum. Fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og nemendur geta lagt til verkefni.

 

Finndu þinn ráðgjafa:

Hrafnkell Guðnason 
HFSU, Selfossi
hrafnkell@hfsu.is
s.560-2041

Þórður Freyr Sigurðsson
SASS, Hvolsvelli
thordur@sass.is
s. 480-8200

Guðlaug Ósk Svansdóttir
HFSU, Hvolsvelli
gudlaug@hfsu.is
s. 664-5091

Nánari upplýsingar um ráðgjöfina má finna hér.