fbpx

Almannavarnarnefnd  Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu hefur boðað til íbúafundar mánudagskvöldið 13. október nk. kl. 20.00 í menningarhúsinu Hellu vegna eldgossins  í Bárðarbungu. Á fundinn mæta Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun og Þórólfur Guðnason frá sóttvarnalækni, auk fulltrúa frá almannavörnum í héraði.