Helgina 19. – 20. október er boðið til íbúaþings í Skaftárhreppi á vegum Byggðastofnunar, Skaftárhrepps, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Háskólans á Akureyri. Þingið hefst kl. 11 á laugardegi og stendur til kl. 16 og síðan frá kl. 11 – 15 á sunnudeginum. Þátttakendur á þinginu móta sjálfir dagskrána. Allt er til umræðu, staða og framtíð
Ársþing SASS verður haldið dagana 24. og 25. október nk. Að þessu sinni fer þingið fram á Hótel Heklu, Skeiða-og Gnúpverjahreppi. Hér má sjá Dagskrá ársþings 2013
Miðvikudaginn 23. október verður haldið málþing um sunnlenska ferðaþjónustu. Málþingið verður haldið í tengslum við ársþing SASS og haldið á Hótel Heklu. Áhersla verður á samræðu milli hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Suðurlandi. Með erindi á málþinginu verða Sandra Brá Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri Friðar & Frumkrafta, Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri á Höfn og Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í
Miðvikudaginn 25. september var haldinn stofnfundur klasans Fuglar á Suðurlandi. Markmiðið með klasanum er að bæta og byggja upp innviði ferðaþjónustunnar á Suðurlandi, með tilliti til fuglatengdrar ferðaþjónustu og möguleikum á að markaðssetja Suðurland sem fuglaskoðunarsvæði á alþjóðavísu. Ráðinn var klasastjóri, tímabundið til verkefnisins, Guðríði Ester Geirsdóttir. Verkefnastjóri er Þórður Freyr Sigurðsson, ráðgjafi hjá SASS.
Ferðamálaþing 2013 verður haldið á Hótel Selfossi 2. október næstkomandi. Yfirskrift þingsins er Ísland – alveg milljón! – Skipulag, fyrirhyggja og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu.Að þessu sinni er undirbúningur og framkvæmd ferðamálaþings samstarfsverkenfi Ferðamálastofu og Skipulagsstofnunar.Sjá nánar á www.skipulagsstofnun.is og/eða á www.ferdamálastofa.is Dagskrá
Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli föstudaginn 27. september nk. Dagskrá landsfundarins má sjá hér
Í kvöld, 17. september leikur Jörg E. Sondermann, organisti Selfosskirkju verk eftir J. S. Bach og Felix Mendelssohn-Bartholdy. Lokatónleikar verða þriðjudaginn 24. september, Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur verk eftir J. S. Bach, Peter Eben og fleiri. Allir tónleikarnir hefjast kl. 20.30, aðgangur er ókeypis. Eftir tónleikana verður boðið upp á kaffi og meðlæti.
IÐAN fræðslusetur efnir til viku símenntunar í iðnaði á Suðurlandi 23. – 27. september. Í boði verður fjöldi námskeiða, kynning á iðn- og verknámi auk þess sem starfsmenn IÐUNNAR munu heimsækja vinnustaði. Skráning á námskeið og nánari upplýsingar um vikuna má finna á www.idan.is/sudurland. Í tengslum við vikuna verður haldið málþing á Hótel Selfossi þann
Í vetraráætlun Strætó bs sem kynnt hefur verið og tekur gildi 15. september nk. er gert ráð fyrir breytingum á leið 75 sem ásamt leið 74 ekur innan Árborgar. Í útgefinni áætlun sem birt er á vef Strætó er gert ráð fyrir ferð sem fer frá Selfossi (Fossnesti) kl. 15:06 og kemur aftur á Selfoss
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga bjóða upp á vinnustofu í WordPress vefsíðugerð. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að koma upp og viðhalda einfaldri WordPress vefsíðu. Aðaláherslan er lögð á að þátttakendur geti eftir námskeiðið sinnt vefsíðu sinni sjálfir, sett inn efni og myndir. Einnig verður farið yfir hvernig nýta má vefsíðuna í markaðssetningu á