fbpx

Fab-Lab-namskeid

Haldið verður námskeið í Fab Lab hönnunarsmiðju dagana 9.-10.júní. Námskeiðið hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00 báða dagana. Tveir erlendir gestakennarar sjá um námskeiðið. Það sem kennt verður:
– Notkun tölvufræsara.
– Notkun laserskera.
– Vinnsla þrívíddarteikninga fyrir viðarfræsara.
– Kynning á Arduio iðntölvum.

Skráning er hjá:
Vilhjálmi Magnúsyni.

Umsjónarmanni Vöruhúss
vilhjalmurm@hornafjordur.is

470 8475   –   862 0648