fbpx

Fréttir

20. júní 2014

Á bæjarstjórnarfundi í Sveitarfélaginu Hornafirði 18. júní var Björn Ingi Jónsson kosin nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins. Björn Ingi er oddviti Sjálfstæðisflokksins sem er í meirihlutasamstarfi við 3. Framboðið, hann hefur seti í bæjarstjórn Hornafjarðar í 8 ár. Á fundinum var kosið í nefndir og ráð í bæjarráði sem er skipað þrem fulltrúum allra flokka sitja þrjár

18. júní 2014

Hin árlega Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka verður að þessu sinni haldin laugardaginn 21. júní í 15. sinn. Að vanda verða margir dagskrárliðir og þar eiga allir aldurshópar að finna eitthvað við sitt hæfi og eins og alltaf  vænta Eyrbekkingar þess að fá sem flesta íbúa Sveitarfélagsins Árborgar til þess að taka þátt í hátíðinni, auk gesta

13. júní 2014

Í janúar 2014 auglýsti Menningarráð Suðurlands eftir umsóknum um verkefnastyrki til eflingar menningarlífs á Suðurlandi. Alls bárust ráðinu 176 umsóknir og var sótt um u.þ.b. 80 milljónir kr. samtals. Á fundi ráðsins sem haldinn var 9. júní var samþykkt að veita 110 verkefnum styrki, samtals 26,6 milljónir kr. Úthlutunarhátíð verður haldin í Listasafn Árnesinga í

11. júní 2014

Vestamannaeyjabær hefur hafið vinnu við að merkja og hreinsa upp númerslausar bifreiðar af lóðum og götum sveitarfélagsins. Í hreinsunarvinnunni felst að skrifleg áminning verður límd á númerslausar bifreiðar, þar sem viðkomandi eigendum er gefinn viku frestur til að fjarlægja þær. Að þeim tíma liðnum mun Vaka ehf, fjarlægja viðkomandi bifreiðar á kostnað eigenda sinna og

10. júní 2014

Landnámsdagur verður haldinn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 14. júní n.k. Dagskrá: Áshildarmýri 11:00-11:30 Landnámsdagur settur Opnunarerindi Kórsöngur, stjórnandi Þorbjörg Jóhannsdóttir Formleg afhending Áshildarmýrar frá Árnesingafélagi til Hérðasnefndar Árnesinga Opin hús 11:00-14:00 Opið fjós.  Kúabændur í Þrándarholti bjóða heim Opið loðdýrabú.  Minkabændur í Mön bjóða heim. Þjórsárdalsskógur, skógræktin býður skógarkaffi í bálhúsinu. Þjóðveldisbær dagskrá kl 14:00-16:00

6. júní 2014

Haldið verður námskeið í Fab Lab hönnunarsmiðju dagana 9.-10.júní. Námskeiðið hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00 báða dagana. Tveir erlendir gestakennarar sjá um námskeiðið. Það sem kennt verður: – Notkun tölvufræsara. – Notkun laserskera. – Vinnsla þrívíddarteikninga fyrir viðarfræsara. – Kynning á Arduio iðntölvum. Skráning er hjá: Vilhjálmi Magnúsyni. Umsjónarmanni Vöruhúss vilhjalmurm@hornafjordur.is 470

6. júní 2014

  Lögfræði- og velferðarsvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman eftirfarandi ábendingar fyrir nýkjörnar sveitarstjórnir.Er þess vænst að ábendingunum verði dreift til allra aðalmanna sem kjörnir voru í sveitarstjórnarkosningum 31. maí 2014, og að þær muni gagnast sveitarstjórnum við að haga störfum sínum í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Nánar

6. júní 2014

Laugardaginn 28. júní fer fram hin árlega Tour de Hvolsvöllur, götuhjólreiðakeppni. Um er að ræða tvær vegalengdir, annars vegar Reykjavík/Hvolsvöllur 110 km og Selfoss/Hvolsvöllur 48 km.  Ræst er frá Reykjavík kl. 07:00 og frá Selfossi kl. 07:00 Nánar um Tour de Hvolsvöllur