Markmið Mótun samræmdar stefnu í úrgangsmálum fyrir Suðurlandið sem taki til söfnunar, flokkunar, endurnýtingar og urðunar úrgangs á grunni hringrásarkerfisins og einnig á fræðslu Verkefnislýsing Verkefnið verður unnið í 2-3 áföngum. Byggt verður á greiningum og skýrslum sem þegar hafa verið unnar á Suðurlandi. Verkefnið er unnið samhliða, og eins miklu samstarfi og hægt er,

20. maí 2019

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhrifa friðlýstra svæða á Suðurlandi. Verkefnið er ein aðgerða í Byggðaáætlun 2018-2024 en er einnig hluti af stefnu ríkisstjórnarinnar um sérstakt átak í friðlýsingum. Verkefnið byggir á greiningu á hagrænum

14. maí 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óskuðu eftir því að Veðurstofa Íslands (VÍ) gerði format á veðurfarsskilyrðum vegna hugsanlegs alþjóðaflugvallar á Suðurlandi. Áður hafði VÍ gert úttekt á veðurfari á Suðurlandi, byggt á veðurathugunum, en nú skildi skoða sérstaklega veður sem takmarkar notkun flugvalla. Verkefni þetta er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS (sjá vefsíðu SASS, www.sass.is/ahersluverkefni).

13. maí 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, lögreglustjórinn á Suðurlandi og lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum í samstarfi við Skipulagsstofnun standa að ráðstefnu um almannavarnir og skipulag sem fram fer á Hótel Selfossi þann 17. maí nk. kl 9:00 – 15.00. Ráðstefnan er afurð íbúafunda sem haldnir voru s.l. haust í tengslum við umhverfis- og auðlindamál á Suðurlandi. Íbúar kölluðu eftir

26. apríl 2019

Síðustu tveir íbúafundir í tengslum við mótun nýrrar Sóknaráætlunar fyrir Suðurland fara fram á Hvolsvelli í félagsheimilinu Hvoll þann 29. apríl kl. 19:30 og þann 30. apríl á Vík í félagsheimilinu Leikskálum kl. 19:30. Kaffi hressingar verða í boði. Samtök sunnlenskra sveitafélaga hvetja íbúa til að mæta og taka þátt. Fundirnir eru opnir öllum. Fundurinn

17. apríl 2019

545. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56 Selfossi 4. apríl 2019, kl. 13:00 – 16:00  Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Ari Björn Thorarensen, Helgi Kjartansson, Grétar Erlendsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson og Lilja Einarsdóttir sem varamaður Bjarkar. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Ásgerður Kristín Gylfadóttir tengdust fundinum með fjarfundabúnað. Björk Grétarsdóttir boðaði forföll. Þá sat fundinn

16. apríl 2019

2. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2019 Austurvegi 56, 29. mars, kl. 14:00  Boðuð á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnastjórnar, Arna Ósk Harðardóttir, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson og Sveinn A. Sæland. Mætt á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnastjórnar, Arna Ósk Harðardóttir, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson og Sveinn A. Sæland. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson framkvæmarstjóri

9. apríl 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standa fyrir námskeiði í markaðssetningu á netinu og verður það haldið í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi 29. og 30 apríl n.k. Kennarar eru Edda Sólveig Gísladóttir og Gunnar Thorberg Sigurðsson frá Kapli markaðsráðgjöf. Á fyrri degi námskeiðsins verður farið yfir grunninn í markaðssetningu, markaðssetningu á netinu og samfélagsmiðla í markaðssetningu. Seinni

9. apríl 2019

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins á árinu 2019. Umsóknir voru 107 talsins, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 49 umsókn og 58 umsóknir í

31. mars 2019

Tökum öll þátt við að móta stefnur landshlutans til ársins 2024 Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem og hjá ríki. Það má segja að tilraunaverkefninu um sóknaráætlanir landshluta sé hér með að ljúka og við