Markmið Að styðja við úrræði til að takast á við heilsu- og lífsgæðaskerðandi áhrif kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Verkefnislýsing Sigurhæðir hafa verið starfræktar frá 20. mars 2021. Sigurhæðir er úrræði sem býður þolendum upp á stuðningsviðtöl, hópastarf í þremur meðferðarlotum og EMDR áfallameðferð þegar það á við. Einnig er lögfræðileg ráðgjöf, viðtöl við lögreglu og
Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið með þeim ellefu sveitarfélögum á Suðurlandi sem eiga land eða réttindi að hálendi Suðurlands. Verkefnislýsing Verkefnið byggir á eftirfarandisamþykkt frá ársfundi SASS 2018. Ársþing SASS 2018 hvetur til að unnið verði svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið þar sem horft verði til verndunar og nýtingar á svæðinu
Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í
Orkuskipti – Samtal um nýtingu vindorku Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku, þ. á m. um lagaumhverfi og hvernig verði tekið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðhera býður til opinnna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Fundirnir á Suðurlandi verða haldnir á Selfossi í Hótel Selfossi þann 25. aprílnk. kl. 16:00 og á Höfn í Hornafirði í Vöruhúsinu þann 26. apríl nk. kl. 10:00. Skráning á fundinn fer fram á sjalfbaertisland.is
594. fundur stjórnar SASS Austuvegi 56 Selfossi 24. mars 2023, kl. 12:30-16:05 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson og Brynhildur Jónsdóttir. Njáll Ragnarsson tengist fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Einar Freyr Elínarson og Grétar Ingi Erlendsson boðuðu forföll og í þeirra stað komu Jóhannes
Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2023. Umsóknir voru samtals 120, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 47 umsóknir og 73 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 37,7
Hugrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri fjölmenningar hjá Kötlusetri til eins árs. Hugrún er hjúkrunarfræðingur að mennt með víðtæka reynslu af félagsmálum og teymisvinnu. Í starfinu felst samvinna Mýrdalshrepps í tenglsum við fjölmenningarmál og stýring á samstarfsverkefni SASS og sveitarfélaganna Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps, Skaftárhrepps og Sveitarfélagsins Hornarfjarðar um sjálfbæra lýðfræðilega þróun á miðsvæði Suðuslands
593. fundur stjórnar SASS Fjarfundur 3. mars 2023, kl. 12:20-13:50 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson og Grétar Ingi Erlendsson. Brynhildur Jónsdóttir boðaði forföll og í hennar stað kom Bragi Bjarnason. Undir dagskrárlið 2 taka þátt frá Heilbrigðisstofnun
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í Lóuna, nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna er að auka nýsköpun á landsbyggðinni og styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni. Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðla starf á