403. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, miðvikudaginn 2. maí 2007 kl. 15.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Ingvar P. Guðbjörnsson, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson boðaði forföll. Dagskrá 1. Skipan menningarráðs Suðurlands Samþykkt að skipa eftirtalda aðalmenn í ráðið: Jóna Sigurbjartsdóttir,

23. apríl 2007

Á fundi stjórnar SASS  sem haldinn var 20. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt um orkumál með einu mótatkvæði, sjá nánar í fundargerð 402. fundar: ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga vekja athygli á breyttum aðstæðum sem hafa skapast í orkumálum á  Íslandi vegna niðurstöðu nýafstaðinnar kosningar í Hafnarfirði  sem hefur stöðvað  frekari stækkunaráform Alcan í Straumsvík og

20. apríl 2007

402. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, föstudaginn 20. apríl 2007, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Ingvar P. Guðbjörnsson, Elliði Vignisson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Þórunn Jóna Hauksdóttir og varamaður hennar boðuðu forföll. Gestur fundarins: Kristján Vigfússon ráðgjafi. Dagskrá 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi SASS

9. mars 2007

Föstudaginn 30. mars nk. verður haldið málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Vinnumálastofnun  á Suðurlandi.   Á málþinginu verður fjallað um framtíð Suðurlands, þau tækifæri sem svæðið býður upp á og  hvernig best er að nýta þau.  Meðal fyrirlesara verða:  Andri Snær Magnason rithöfundur,  Friðrik Sophusson forstjóri  Landsvirkjunar, Friðrik Pálsson

401. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, miðvikudaginn 7. mars 2007, kl. 17.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Snorri Finnlaugsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson boðaði forföll. Í uppafi fundar leitaði formaður afbrigða og lagði fram bréf frá Birni B. Jónssyni

6. mars 2007

Hér á eftir fer umsögn SASS um 12 ára samgönguáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga lýsa yfir ánægju með þá stefnu um stóraukið fjármagn til samgöngumála sem fram kemur í þingsályktunartillögunni. Samtökin fagna stórauknum framlögum til Suðurlandsvegar og leggja áherslu á í að um leið og tillagan hefur verið samþykkt 

6. mars 2007

Í tillögu að 12 ára samgönguáætlun, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, er ekki gert ráð fyrir að framkvæmdum við Suðurstrandarveg ljúki fyrr en í lok tímabilsins..  Af þessu tilefni hafa stjórnir Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum  samþykkt eftirfarandi  sameiginlega ályktun um málið: ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum lýsa 

13. febrúar 2007

Veruleg aukning varð á umferðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur á síðasta ári. Umferðartalning   fer fram á 4 stöðum; við Ingólfsfjall, á Hellisheiði, á Sandskeiði og við Geitháls.  Meðalumferð við Ingólfsjall var 7.049 bílar á sólarhring, hafði aukist um 521 bíl á dag frá árinu áður eða um 8,0%.  Á Hellisheiðinni var meðalumferðin 6.443 bílar

7. febrúar 2007

400. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, miðvikudaginn 7. febrúar 2007, kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Björn B. Jónsson, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Elliði Vignisson, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Dagskrá 1. Ársreikningur SASS fyrir árið 2006 Samkvæmt ársreikningnum var rekstrarafkoma samtakanna jákvæð um kr.

29. janúar 2007

Primordia ráðgjöf ehf. (www.primordia.is), hefur tekið að sér að undirbúa stofnun „Háskólafélag Suðurlands hf.“, eins og vinnuheiti verkefnisins er í dag, sem á að miðla, og hugsanlega skapa, háskólanám á Suðurlandi.  Verkefnið er kostað af Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands og hefur það að markmiði að miðla háskólanámi á Suðurlandi og byggja upp umhverfi í tengslum við það sem